Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2018 19:26 Vísir/Ernir Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. Ísland vann í dag sigur á Svíum í fyrsta leik liðanna á EM, 26-24. „Ég neita því ekki að það var gott að byrja mótið á sigri. Ég er stórkostlega ánægður með drengina,“ sagði þjálfarinn sem viðurkenndi að hann skynjaði að það væri góður andi í hópnum fyrir þennan leik. „Við vorum búnir að leggja mikla vinnu í að skoða Svíana og eyða miklum tíma í þá. Og það er greinilegt að sú vinna skilaði sér,“ sagði Geir. „Við vorum búnir að ræða þetta vel fyrir leikinn og að mörgu leyti gekk það sem við ætluðum að gera upp í fyrri hálfleik. Frammistaðan hjá Bjögga var líka frábær,“ sagði Geir sem íhugaði að gera breytingar í síðari hálfleik, þegar það fór að halla undan fæti. „Það kom mjög erfiður kafli þar sem þeir sóttu hart að okkur og við fengum litla markvörslu. Við reyndum að halda í það sem hafði virkað og það gekk upp.“ Geir segir að það hafi verið 3-0 kafli Svíþjóðar þegar þeir voru undirtölu sem kveikti í þeim gulklæddu. „Allt í einu minnkaði níu marka forysta í sex. Yfirtalan gekk ekki vel hjá okkur en það er enginn að velta þessu fyrir sér núna. Við munum skoða þetta vel í framhaldinu en niðurstaðan er góð.“ Þjálfarinn segir að hans vinna verði svo sem ekki léttari þrátt fyrir sigurinn. „Það má ekkert slaka á þrátt fyrir að við séum með tvö stig. Við getum samt setið eftir.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. Ísland vann í dag sigur á Svíum í fyrsta leik liðanna á EM, 26-24. „Ég neita því ekki að það var gott að byrja mótið á sigri. Ég er stórkostlega ánægður með drengina,“ sagði þjálfarinn sem viðurkenndi að hann skynjaði að það væri góður andi í hópnum fyrir þennan leik. „Við vorum búnir að leggja mikla vinnu í að skoða Svíana og eyða miklum tíma í þá. Og það er greinilegt að sú vinna skilaði sér,“ sagði Geir. „Við vorum búnir að ræða þetta vel fyrir leikinn og að mörgu leyti gekk það sem við ætluðum að gera upp í fyrri hálfleik. Frammistaðan hjá Bjögga var líka frábær,“ sagði Geir sem íhugaði að gera breytingar í síðari hálfleik, þegar það fór að halla undan fæti. „Það kom mjög erfiður kafli þar sem þeir sóttu hart að okkur og við fengum litla markvörslu. Við reyndum að halda í það sem hafði virkað og það gekk upp.“ Geir segir að það hafi verið 3-0 kafli Svíþjóðar þegar þeir voru undirtölu sem kveikti í þeim gulklæddu. „Allt í einu minnkaði níu marka forysta í sex. Yfirtalan gekk ekki vel hjá okkur en það er enginn að velta þessu fyrir sér núna. Við munum skoða þetta vel í framhaldinu en niðurstaðan er góð.“ Þjálfarinn segir að hans vinna verði svo sem ekki léttari þrátt fyrir sigurinn. „Það má ekkert slaka á þrátt fyrir að við séum með tvö stig. Við getum samt setið eftir.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12
Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01
Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00