„Þeir eru með strengjabrúðu í markinu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. janúar 2018 22:04 Björgvin varði vel í dag Vísir/Ernir Sænskir fjölmiðlar eru sammála um að landslið þeirra hafi átt martraðarbyrjun á Evrópumótinu í handbolta eftir óvænt tap gegn Íslendingum. „Þeir eru með strengjabrúðu í marki,“ sagði handboltasérfræðingur sænska ríkissjónvarpsins, Magnus Grahn.Fyrirsögn SVTvísir/skjáskotÍ umfjöllun SVT um leikinn segir að byrjun Svía á mótinu hafi verið sú versta sem hægt var að ímynda sér, Ísland hafi keyrt Svía í kaf. Aftobladet segir þetta hafa verið fyrstu martröð Svía undir Kristjáni Andréssyni eftir eitt og hálft ár af sigrum. „Björgvin Páll Gústavsson varð að vegg,“ segir í umfjöllun þeirra. Það þarf að fara langt niður á íþróttasíðu Expressen til þess að finna grein um landsleikinn, þrátt fyrir að aðeins séu um þrír tímar síðan honum lauk. Þar er fyrsta fyrirsögnin „Þetta er víst mark! Boltinn er inni,“ og vitnar þar til atviks þegar Mattias Zachrisson misnotaði hraðaupphlaup, en endursýningar benda til kynna að boltinn gæti hafa verið inni. Þá var staðan 19-23 fyrir Íslandi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26 Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00 HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands Tölfræðiveitan HB Statz hefur greint leik Íslands og Svíþjóðar og má sjá niðurstöðuna hér á Vísi. 12. janúar 2018 20:15 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar eru sammála um að landslið þeirra hafi átt martraðarbyrjun á Evrópumótinu í handbolta eftir óvænt tap gegn Íslendingum. „Þeir eru með strengjabrúðu í marki,“ sagði handboltasérfræðingur sænska ríkissjónvarpsins, Magnus Grahn.Fyrirsögn SVTvísir/skjáskotÍ umfjöllun SVT um leikinn segir að byrjun Svía á mótinu hafi verið sú versta sem hægt var að ímynda sér, Ísland hafi keyrt Svía í kaf. Aftobladet segir þetta hafa verið fyrstu martröð Svía undir Kristjáni Andréssyni eftir eitt og hálft ár af sigrum. „Björgvin Páll Gústavsson varð að vegg,“ segir í umfjöllun þeirra. Það þarf að fara langt niður á íþróttasíðu Expressen til þess að finna grein um landsleikinn, þrátt fyrir að aðeins séu um þrír tímar síðan honum lauk. Þar er fyrsta fyrirsögnin „Þetta er víst mark! Boltinn er inni,“ og vitnar þar til atviks þegar Mattias Zachrisson misnotaði hraðaupphlaup, en endursýningar benda til kynna að boltinn gæti hafa verið inni. Þá var staðan 19-23 fyrir Íslandi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26 Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00 HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands Tölfræðiveitan HB Statz hefur greint leik Íslands og Svíþjóðar og má sjá niðurstöðuna hér á Vísi. 12. janúar 2018 20:15 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26
Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00
HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands Tölfræðiveitan HB Statz hefur greint leik Íslands og Svíþjóðar og má sjá niðurstöðuna hér á Vísi. 12. janúar 2018 20:15
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00