Geir fékk þrjá íslenska þjálfara til þess að greina andstæðingana á EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2018 19:15 Geir á hóteli landsliðsins í dag. vísir/ernir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. „Við byrjuðum á að skoða okkar leik. Fórum yfir hvað var gott og hvað er hægt að gera betur. Okkur finnst gott að kíkja á okkur sjálfa,“ segir Geir. Hann sinnir mikilli vinnu á svona mótum ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Óskari Bjarna Óskarssyni, en hann sótti líka aðstoð til þess að aðstoða við að greina andstæðinga Íslands á mótinu. „Leikmenn sjálfir eru mjög frjóir og við erum stöðugt að henda efni í þá. Við viljum að þeir séu þátttakendur í þessu. Það skiptir miklu máli að leikstjórnendur liðsins sinni þessu og skoði efni.„Svo fengum við góða aðstoð frá mönnum heima. Gunnar Magnússon greindi Króatana, Snorri Steinn var með Serbíu og Ágúst Jóhannsson var með Svíþjóð. Svo hittum við þá rétt áður en við fórum út og þeir gáfu okkur upplýsingar. Þetta kemur alltaf að notum,“ segir Geir en hann er afar hrifinn af slíku samstarfi. „Þetta gengur út á að við viljum allir ná árangri og þetta skiptir okkur alla máli. Við eigum bunka af hæfileikaríkum þjálfurum og það er um að gera að nýta þekkinguna. Oft sjá betur augu en auga.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01 Myndaveisla frá Split Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu. 12. janúar 2018 21:45 Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. 12. janúar 2018 21:30 Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00 Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. „Við byrjuðum á að skoða okkar leik. Fórum yfir hvað var gott og hvað er hægt að gera betur. Okkur finnst gott að kíkja á okkur sjálfa,“ segir Geir. Hann sinnir mikilli vinnu á svona mótum ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Óskari Bjarna Óskarssyni, en hann sótti líka aðstoð til þess að aðstoða við að greina andstæðinga Íslands á mótinu. „Leikmenn sjálfir eru mjög frjóir og við erum stöðugt að henda efni í þá. Við viljum að þeir séu þátttakendur í þessu. Það skiptir miklu máli að leikstjórnendur liðsins sinni þessu og skoði efni.„Svo fengum við góða aðstoð frá mönnum heima. Gunnar Magnússon greindi Króatana, Snorri Steinn var með Serbíu og Ágúst Jóhannsson var með Svíþjóð. Svo hittum við þá rétt áður en við fórum út og þeir gáfu okkur upplýsingar. Þetta kemur alltaf að notum,“ segir Geir en hann er afar hrifinn af slíku samstarfi. „Þetta gengur út á að við viljum allir ná árangri og þetta skiptir okkur alla máli. Við eigum bunka af hæfileikaríkum þjálfurum og það er um að gera að nýta þekkinguna. Oft sjá betur augu en auga.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01 Myndaveisla frá Split Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu. 12. janúar 2018 21:45 Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. 12. janúar 2018 21:30 Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00 Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01
Myndaveisla frá Split Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu. 12. janúar 2018 21:45
Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. 12. janúar 2018 21:30
Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00
Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28