Besti leikmaður Serba meiddur Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 14. janúar 2018 14:43 Vujin í leiknum gegn Króötum. Hann spilaði aðeins í átta mínútur. vísir/epa Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. Vujin gat aðeins spilað í rúmar átta mínútur í leiknum gegn Króötum í fyrradag og skoraði þá eitt mark úr þremur skotum sínum. Serbarnir hafa ekki afskrifað hann fyrir átökin gegn Íslandi á þriðjudag en Vujin er klárlega tæpur fyrir þann leik. Það koma því ekki góð tíðindi fyrir Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel, frá Split enda meiddist annar leikmaður hans, Króatinn Domagoj Duvnjak, í leiknum gegn Serbum og verður frá í einhvern tíma. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00 Arnar Freyr: Þetta verður klikkað Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson var enn brosandi daginn eftir sigurinn á Svíum. Sérstaklega sætt fyrir hann þar sem hann spilar í Svíþjóð. 14. janúar 2018 12:15 Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30 Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00 Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. Vujin gat aðeins spilað í rúmar átta mínútur í leiknum gegn Króötum í fyrradag og skoraði þá eitt mark úr þremur skotum sínum. Serbarnir hafa ekki afskrifað hann fyrir átökin gegn Íslandi á þriðjudag en Vujin er klárlega tæpur fyrir þann leik. Það koma því ekki góð tíðindi fyrir Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel, frá Split enda meiddist annar leikmaður hans, Króatinn Domagoj Duvnjak, í leiknum gegn Serbum og verður frá í einhvern tíma.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00 Arnar Freyr: Þetta verður klikkað Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson var enn brosandi daginn eftir sigurinn á Svíum. Sérstaklega sætt fyrir hann þar sem hann spilar í Svíþjóð. 14. janúar 2018 12:15 Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30 Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00 Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00
Arnar Freyr: Þetta verður klikkað Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson var enn brosandi daginn eftir sigurinn á Svíum. Sérstaklega sætt fyrir hann þar sem hann spilar í Svíþjóð. 14. janúar 2018 12:15
Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30
Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00
Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45