Aron: Voru ekki betri en við fannst mér Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2018 21:38 Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, segir að það fari rosalega mikið í taugarnar á sér hvernig íslenska liðinu tókst ekki að klára sóknir sínar fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik. Hann segist þó ánægður með spilamennsku, að mestu leyti. „Fyrstu tíu mínúturnar voru svekkjandi. Við spilum mjög vel, en náum ekki að klára sóknirnar. Okkur er refsað fyrir það,” sagði Aron aðspurður um hvað hafi farið úrskeiðis í síðari hálfleik. „Við náðum að opna þá og koma okkur í færi, en náum ekki að klára með marki. Við vorum að fá góða sénsa og það er rosalega svekkjandi.” Fyrri hálfleikurinn var ansi góður, en Aron segir ekki að íslenska liðinu hafi liðið eitthvað alltof vel í hálfleik.Umfjöllun:Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik „Tilfinningin var auðvitað góð í hálfleik, en samt sem áður bara á pari við það sem við ætluðum að gera. Tapa með einu í hálfleik, jafn leikur og þetta var í fínu standi, þess vegna er þetta rosalega svekkjandi.” „Við spiluðum áfram vel, en vorum ekki að ná að klára færin. Það er ástæða fyrir því að þeir ná þessu góða forskoti og halda því bara út allan leikinn. Þeir eru bestir í því.” Dómararnir voru oft á tíðum nokkuð skrautlegir, en Aron segir að það hafi verið vitað enda ellefu þúsund Króatar í höllinni og þeir á heimavelli. „Auðvitað fá þeir 50-50 boltana til sín og það vissum við fyrir leikinn. Ég gæti farið út í þá sálma og það var vitað. Maður pirraði sig einu sinni eða tvisvar, en ég er ekki að fara kenna því um.” Hvað pirrar Aron mest í leikslok? „Það eru þessar tíu mínútur í síðari hálfleik þar sem við spilum vel, en erum ekki að ná að klára; síðasta sendingin eða skot. Það er mest svekkjandi af því að þeir voru ekki betri en við fannst mér. Að þeir hafi náð þessu forskoti þar fer í mig,” sagði Aron að lokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Fannst dómgæslan halla á okkur Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, segir að það hafi margt farið í gegnum kollinn á sér í lok leiksins gegn Króatíu sem tapaðist á EM í Split í kvöld. Hann segir að dómgæslan hafi stundum verið furðuleg, en vill þó fá að skoða hana aftur og betur. 14. janúar 2018 21:31 HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15 Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, segir að það fari rosalega mikið í taugarnar á sér hvernig íslenska liðinu tókst ekki að klára sóknir sínar fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik. Hann segist þó ánægður með spilamennsku, að mestu leyti. „Fyrstu tíu mínúturnar voru svekkjandi. Við spilum mjög vel, en náum ekki að klára sóknirnar. Okkur er refsað fyrir það,” sagði Aron aðspurður um hvað hafi farið úrskeiðis í síðari hálfleik. „Við náðum að opna þá og koma okkur í færi, en náum ekki að klára með marki. Við vorum að fá góða sénsa og það er rosalega svekkjandi.” Fyrri hálfleikurinn var ansi góður, en Aron segir ekki að íslenska liðinu hafi liðið eitthvað alltof vel í hálfleik.Umfjöllun:Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik „Tilfinningin var auðvitað góð í hálfleik, en samt sem áður bara á pari við það sem við ætluðum að gera. Tapa með einu í hálfleik, jafn leikur og þetta var í fínu standi, þess vegna er þetta rosalega svekkjandi.” „Við spiluðum áfram vel, en vorum ekki að ná að klára færin. Það er ástæða fyrir því að þeir ná þessu góða forskoti og halda því bara út allan leikinn. Þeir eru bestir í því.” Dómararnir voru oft á tíðum nokkuð skrautlegir, en Aron segir að það hafi verið vitað enda ellefu þúsund Króatar í höllinni og þeir á heimavelli. „Auðvitað fá þeir 50-50 boltana til sín og það vissum við fyrir leikinn. Ég gæti farið út í þá sálma og það var vitað. Maður pirraði sig einu sinni eða tvisvar, en ég er ekki að fara kenna því um.” Hvað pirrar Aron mest í leikslok? „Það eru þessar tíu mínútur í síðari hálfleik þar sem við spilum vel, en erum ekki að ná að klára; síðasta sendingin eða skot. Það er mest svekkjandi af því að þeir voru ekki betri en við fannst mér. Að þeir hafi náð þessu forskoti þar fer í mig,” sagði Aron að lokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Fannst dómgæslan halla á okkur Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, segir að það hafi margt farið í gegnum kollinn á sér í lok leiksins gegn Króatíu sem tapaðist á EM í Split í kvöld. Hann segir að dómgæslan hafi stundum verið furðuleg, en vill þó fá að skoða hana aftur og betur. 14. janúar 2018 21:31 HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15 Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Geir: Fannst dómgæslan halla á okkur Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, segir að það hafi margt farið í gegnum kollinn á sér í lok leiksins gegn Króatíu sem tapaðist á EM í Split í kvöld. Hann segir að dómgæslan hafi stundum verið furðuleg, en vill þó fá að skoða hana aftur og betur. 14. janúar 2018 21:31
HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15
Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30