Færist ofar á lista Forbes og er nú metinn á 185 milljarða Daníel Freyr Birkisson skrifar 15. janúar 2018 10:00 Björgólfur er eini Íslendingurinn sem komist hefur á lista Forbes yfir milljarðamæringa. vísir/gva Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, tók stökk á milli ára á lista Forbes yfir milljarðamæringa og eru eignir hans nú metnar á 1,8 milljarð Bandaríkjadala, eða rúmlega 185 milljarða króna. Situr hann í 1.161 sæti og er eini Íslendingurinn þar. Raunar er hann eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann nokkurn tímann. Fyrir tíu árum var Björgólfur í 249. sæti listans en í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 þurrkaðist nafn hans út af honum. Í umfjöllun Forbes um Björgólf er höfð eftir honum tilvitnun þar sem hann segir að líkt og flestir þá hafi hann „klúðrað málunum“ í hruninu. Stóð hann frammi fyrir því að verða persónulega gjaldþrota eða gera samkomulag við kröfuhafa sína. Valdi hann að gera hið síðarnefnda með samkomulagi sem gerði honum kleift að greiða upp skuldir sínar á sama tíma og hann hélt hlut sínum í nokkrum eignum. Það var síðan árið 2015 að hann komst aftur á milljarðamæringalistann þegar eignir hans voru metnar 1,5 milljarð dala og hefur hann færst ofar á listanum síðan. Eins og svo oft áður var Bill Gates, stofnandi Microsoft, á toppi listans en eignir hans eru metnar á 86 milljarða dala – um 8.900 milljarðar króna. Í öðru sæti er Warren Buffett, forstjóri Berkshire Hathaway og í því þriðja Jeff Bezos hjá vefverslunarrisanum Amazon. Efnahagsmál Tengdar fréttir Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7. október 2016 12:30 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, tók stökk á milli ára á lista Forbes yfir milljarðamæringa og eru eignir hans nú metnar á 1,8 milljarð Bandaríkjadala, eða rúmlega 185 milljarða króna. Situr hann í 1.161 sæti og er eini Íslendingurinn þar. Raunar er hann eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann nokkurn tímann. Fyrir tíu árum var Björgólfur í 249. sæti listans en í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 þurrkaðist nafn hans út af honum. Í umfjöllun Forbes um Björgólf er höfð eftir honum tilvitnun þar sem hann segir að líkt og flestir þá hafi hann „klúðrað málunum“ í hruninu. Stóð hann frammi fyrir því að verða persónulega gjaldþrota eða gera samkomulag við kröfuhafa sína. Valdi hann að gera hið síðarnefnda með samkomulagi sem gerði honum kleift að greiða upp skuldir sínar á sama tíma og hann hélt hlut sínum í nokkrum eignum. Það var síðan árið 2015 að hann komst aftur á milljarðamæringalistann þegar eignir hans voru metnar 1,5 milljarð dala og hefur hann færst ofar á listanum síðan. Eins og svo oft áður var Bill Gates, stofnandi Microsoft, á toppi listans en eignir hans eru metnar á 86 milljarða dala – um 8.900 milljarðar króna. Í öðru sæti er Warren Buffett, forstjóri Berkshire Hathaway og í því þriðja Jeff Bezos hjá vefverslunarrisanum Amazon.
Efnahagsmál Tengdar fréttir Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7. október 2016 12:30 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30
Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07