Þýskaland bjargaði stigi eftir að dómararnir beittu myndbandstækni Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2018 18:56 Dómararnir voru í eldlínunni í kvöld. vísir/getty Þjóðverjar misstigu sig gegn Slóveníu í C-riðli á meðan Spánverjar mörðu Ungverja í D-riðli. Þessir leikir voru að klárast á HM í Króatíu. Ungverjarnir gáfu Spánverjunum hörkuleik, en Spánverjarnir leiddu í hálfleik, 13-12. Áfram var harkan og spennan mikil í síðari hálfleik og lokatölur tveggja marka sigur Spánar, 27-25. Adrian Figueras, Aitor Arino, Alex Dujshebaev og Valero Rivera skoruðu allir fjögur mörk fyrir Spán sem eru með fjögur stig. Bence Banhidi var markahæstur Ungverja með sex mörk, en Zsolt Balogh skoraði fimm. Ungverjar eru án stiga. Spánn og Danmörk mætast í lokaumferðinni, en það verður að öllum líkindum úrslitaleikur um toppsætið. Í hinni viðureigninni mætast Tékkland og Ungverjaland. Slóvenar og Þjóðverjar gerðu jafntefli 25-25 í æsispennandi leik í C-riðli. Úrslitin réðust algjörlega í blálokin. Sigurmarkið virtist koma fjórar sekúndum fyrir leikslok þegar Blaz Janc skoraði, en dómararnir beittu meðal annars myndbandstækni til þess að skera úr um hvort markið hafi verið löglegt. Það leiddi til þess að þeir sáu brot Slóvena í kjölfar marksins og Þjóðverjarnir fengu vítakast. Blaz Blagotinsek var sendur í sturtu, en hann stóð inn í miðjuhringnum þegar Þjóðverjarnir ætluðu að taka hraða miðju í kjölfar marks Janc. Þjóðverjar fengu því vítakast því brot undr lok leiksins leiðir til vítakasts. Tobias Reichmann fór á punktinn og skoraði. Lokatölur 25-25 og Slóvenarnir algjörlega brjálaðir, en þeir geta kennt Blaz um þessa vitleysu. Slóvenarnir eru því komnir með eitt stig, en Þjóverjarnir eru með þrjú stig, en Makedónía og Svartfjallaland mætast í kvöld. Uwe Gensheimer skoraði sjö mörk fyrir Þjóðverja, en markahæstur Slóvena var Miha Zarabec sem átti afar góðan leik. EM 2018 í handbolta Mest lesið Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Golf Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Þjóðverjar misstigu sig gegn Slóveníu í C-riðli á meðan Spánverjar mörðu Ungverja í D-riðli. Þessir leikir voru að klárast á HM í Króatíu. Ungverjarnir gáfu Spánverjunum hörkuleik, en Spánverjarnir leiddu í hálfleik, 13-12. Áfram var harkan og spennan mikil í síðari hálfleik og lokatölur tveggja marka sigur Spánar, 27-25. Adrian Figueras, Aitor Arino, Alex Dujshebaev og Valero Rivera skoruðu allir fjögur mörk fyrir Spán sem eru með fjögur stig. Bence Banhidi var markahæstur Ungverja með sex mörk, en Zsolt Balogh skoraði fimm. Ungverjar eru án stiga. Spánn og Danmörk mætast í lokaumferðinni, en það verður að öllum líkindum úrslitaleikur um toppsætið. Í hinni viðureigninni mætast Tékkland og Ungverjaland. Slóvenar og Þjóðverjar gerðu jafntefli 25-25 í æsispennandi leik í C-riðli. Úrslitin réðust algjörlega í blálokin. Sigurmarkið virtist koma fjórar sekúndum fyrir leikslok þegar Blaz Janc skoraði, en dómararnir beittu meðal annars myndbandstækni til þess að skera úr um hvort markið hafi verið löglegt. Það leiddi til þess að þeir sáu brot Slóvena í kjölfar marksins og Þjóðverjarnir fengu vítakast. Blaz Blagotinsek var sendur í sturtu, en hann stóð inn í miðjuhringnum þegar Þjóðverjarnir ætluðu að taka hraða miðju í kjölfar marks Janc. Þjóðverjar fengu því vítakast því brot undr lok leiksins leiðir til vítakasts. Tobias Reichmann fór á punktinn og skoraði. Lokatölur 25-25 og Slóvenarnir algjörlega brjálaðir, en þeir geta kennt Blaz um þessa vitleysu. Slóvenarnir eru því komnir með eitt stig, en Þjóverjarnir eru með þrjú stig, en Makedónía og Svartfjallaland mætast í kvöld. Uwe Gensheimer skoraði sjö mörk fyrir Þjóðverja, en markahæstur Slóvena var Miha Zarabec sem átti afar góðan leik.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Golf Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira