Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2018 20:30 Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. Gunnar hefur frá árinu 2003 verið í þjálfarateymi landsliðsins, en hann er það ekki lengur. Nú er hann hinu megin við borðið og nýtur þess. „Það er bara ótrúlega ljúft, en auðvitað er þetta öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni,” sagði Gunnar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Það er líka ljúft að fara upp á hótel eftir leikina og slaka á og vera ekki í þessari vinnu. Þetta er auðvitað öðruvísi,” sem segist láta þjálfarateymið algjörlega í friði. „Ég leyfi þeim að vera í friði og treysti þeim fullkomnlega fyrir þessu verkefni,” sagði Gunnar glottandi. Næsti leikur er gegn Serbum á morgun og Gunnar segir að það verði snúið verkefni þrátt fyrir að þeir hafi ekki unnið í sjö leikjum í röð. „Þetta verður erfitt. Þeir eru upp við vegg. Við sáum þennan leik sem úrslitaleik í riðlinum og auðvitað smá snúið að við megum tapa með einhverjum mörkum, en mikilvægt að fókusa á að við verðum að vinna.” „Þeir eru með marga góða einstaklinga þó að það vanti fullt af mönnum. Þeir eru með mjög góða leikmenn innan borðs. Þeim hefur gengið mjög illa.” „Töpuðu fimm æfingarleikjum fyrir mót og nú þessum tveimur leikum á mótinu. Sjö leikir í röð án sigurs, svo er það kannski ekki mikið sjálfstraust, en engu að síður erfitt verkefni,” sagði Gunnar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. Gunnar hefur frá árinu 2003 verið í þjálfarateymi landsliðsins, en hann er það ekki lengur. Nú er hann hinu megin við borðið og nýtur þess. „Það er bara ótrúlega ljúft, en auðvitað er þetta öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni,” sagði Gunnar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Það er líka ljúft að fara upp á hótel eftir leikina og slaka á og vera ekki í þessari vinnu. Þetta er auðvitað öðruvísi,” sem segist láta þjálfarateymið algjörlega í friði. „Ég leyfi þeim að vera í friði og treysti þeim fullkomnlega fyrir þessu verkefni,” sagði Gunnar glottandi. Næsti leikur er gegn Serbum á morgun og Gunnar segir að það verði snúið verkefni þrátt fyrir að þeir hafi ekki unnið í sjö leikjum í röð. „Þetta verður erfitt. Þeir eru upp við vegg. Við sáum þennan leik sem úrslitaleik í riðlinum og auðvitað smá snúið að við megum tapa með einhverjum mörkum, en mikilvægt að fókusa á að við verðum að vinna.” „Þeir eru með marga góða einstaklinga þó að það vanti fullt af mönnum. Þeir eru með mjög góða leikmenn innan borðs. Þeim hefur gengið mjög illa.” „Töpuðu fimm æfingarleikjum fyrir mót og nú þessum tveimur leikum á mótinu. Sjö leikir í röð án sigurs, svo er það kannski ekki mikið sjálfstraust, en engu að síður erfitt verkefni,” sagði Gunnar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira