Björgvin Páll næstbesti vítamarkvörður riðlakeppni EM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 10:00 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/EPA Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Aðalmarkvörður íslenska landsliðsins er nefnilega mjög ofarlega á blaði þegar kemur að því að verja vítaköst. Björgvin Páll Gústavsson endaði í öðru sæti á listanum yfir bestu vítamarkvörsluna í riðlakeppni EM sem lauk í gær. Björgvin Páll varði 3 af 6 vítum sem hann reyndi við í Evrópumótinu sem gerir 50 prósent markvörslu í vítum sem er frábær tölfræði. Björgvin Páll varði þrjú af fyrstu fjórum vítaköstunum sem hann reyndi við í mótinu. Það er aðeins franski markvörðurinn Vincent Gerard sem gerði betur en Björgvin Páll en Gerard varði 4 af 7 vítum sem hann reyndi við. Í þriðja sæti og á eftir Björgvini Páli er síðan danski markvörðurinn Niklas Landin sem varði 2 af 5 vítum sem hann reyndi við en það gerir 40 prósent markvörslu í vítum.Besta hlutfallsmarkvarslan í vítaköstum í riðlakeppni EM 2018: (Sjá alla tölfræðina hér) 1. Vincent Gerard, Frakklandi 57 prósent (4 af 6) 2. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 50 prósent (3 af 6) 3. Niklas Landin, Danmörku 40 prósent (2 af 5) 4. Thomas Bauer, Austurríki 38 prósent (3 af 8) 4. Urban Lesjak, Slóveníu 38 prósent (3 af 8) 6. Nikola Mitrevski, Makedóníu 33 prósent (1 af 3) 6. Andreas Wolf, Þýskalandi 33 prósent (2 af 6) 8. Martin Galia, Tékklandi 29 prósent (2 af 7) 9. Espen Christensen, Noregi 25 prósent (1 af 4) 9. Jannick Green, Danmörku 25 prósent (1 af 4) 9. Silvio Heinevetter, Þýskalandi 25 prósent (1 af 4) EM 2018 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Aðalmarkvörður íslenska landsliðsins er nefnilega mjög ofarlega á blaði þegar kemur að því að verja vítaköst. Björgvin Páll Gústavsson endaði í öðru sæti á listanum yfir bestu vítamarkvörsluna í riðlakeppni EM sem lauk í gær. Björgvin Páll varði 3 af 6 vítum sem hann reyndi við í Evrópumótinu sem gerir 50 prósent markvörslu í vítum sem er frábær tölfræði. Björgvin Páll varði þrjú af fyrstu fjórum vítaköstunum sem hann reyndi við í mótinu. Það er aðeins franski markvörðurinn Vincent Gerard sem gerði betur en Björgvin Páll en Gerard varði 4 af 7 vítum sem hann reyndi við. Í þriðja sæti og á eftir Björgvini Páli er síðan danski markvörðurinn Niklas Landin sem varði 2 af 5 vítum sem hann reyndi við en það gerir 40 prósent markvörslu í vítum.Besta hlutfallsmarkvarslan í vítaköstum í riðlakeppni EM 2018: (Sjá alla tölfræðina hér) 1. Vincent Gerard, Frakklandi 57 prósent (4 af 6) 2. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 50 prósent (3 af 6) 3. Niklas Landin, Danmörku 40 prósent (2 af 5) 4. Thomas Bauer, Austurríki 38 prósent (3 af 8) 4. Urban Lesjak, Slóveníu 38 prósent (3 af 8) 6. Nikola Mitrevski, Makedóníu 33 prósent (1 af 3) 6. Andreas Wolf, Þýskalandi 33 prósent (2 af 6) 8. Martin Galia, Tékklandi 29 prósent (2 af 7) 9. Espen Christensen, Noregi 25 prósent (1 af 4) 9. Jannick Green, Danmörku 25 prósent (1 af 4) 9. Silvio Heinevetter, Þýskalandi 25 prósent (1 af 4)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira