Sex mánaða nálgunarbann eftir 1277 SMS til barnsföður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2018 16:09 Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/pjetur Landsréttur hefur fallist á að kona nokkur á Norðurlandi skuli sæta nálgunarbanni í sex mánuði gegn barnsföður sínum. Konan sendi barnsföður sínum 1277 SMS og hringdi 572 sinnum í símanúmer hans á sex mánaða tímabili í fyrra, frá maí fram í nóvember. Samkvæmt frásögn brotaþola og texta skilaboðanna einkennist samskiptin af áreitni og svívirðingum í garð brotaþola og unnustu hans og hafi engan annan tilgang en að skerða friðhelgi brotaþola. Telur Lögreglustjórinn á Norðurlandi að miðað við hegðun konunnar, sem lögregla hafi oft rætt við án breytinga í hegðun hennar. sé ekki hægt að tryggja frið brotaþola með öðrum hætti en nálgunarbanni. Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. Þá yrði að meta þau í því ljós að maðurinn og konan ættu barn saman og þurfi því að hafa samskipti. Þau deili nú um forsjá barnsins. Taldi lögmaðurinn að maðurinn upplifði samskiptin ekki sem rof á friðhelgi enda hefði hann hvorki kvartað yfir þeim né beðið varnaraðila að láta af þeim. Ásakanir mannsins á hendur konunni um annað en samskipti símleiðis væru aðeins studdar framburði mannsins hjá lögreglu. Féllst Héraðsdómur Norðurlands eystra, og síðar Landsréttur, á að texti skilaboða frá konunni til mannsins fælu í fjölmörgum tilvikum í sér móðganir og svívirðingar í garð mannsins og unnustu hans. Ekki yrði litið til annars en að í þeim fælist röskun á friði brotaþola. Lögreglumál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Landsréttur hefur fallist á að kona nokkur á Norðurlandi skuli sæta nálgunarbanni í sex mánuði gegn barnsföður sínum. Konan sendi barnsföður sínum 1277 SMS og hringdi 572 sinnum í símanúmer hans á sex mánaða tímabili í fyrra, frá maí fram í nóvember. Samkvæmt frásögn brotaþola og texta skilaboðanna einkennist samskiptin af áreitni og svívirðingum í garð brotaþola og unnustu hans og hafi engan annan tilgang en að skerða friðhelgi brotaþola. Telur Lögreglustjórinn á Norðurlandi að miðað við hegðun konunnar, sem lögregla hafi oft rætt við án breytinga í hegðun hennar. sé ekki hægt að tryggja frið brotaþola með öðrum hætti en nálgunarbanni. Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. Þá yrði að meta þau í því ljós að maðurinn og konan ættu barn saman og þurfi því að hafa samskipti. Þau deili nú um forsjá barnsins. Taldi lögmaðurinn að maðurinn upplifði samskiptin ekki sem rof á friðhelgi enda hefði hann hvorki kvartað yfir þeim né beðið varnaraðila að láta af þeim. Ásakanir mannsins á hendur konunni um annað en samskipti símleiðis væru aðeins studdar framburði mannsins hjá lögreglu. Féllst Héraðsdómur Norðurlands eystra, og síðar Landsréttur, á að texti skilaboða frá konunni til mannsins fælu í fjölmörgum tilvikum í sér móðganir og svívirðingar í garð mannsins og unnustu hans. Ekki yrði litið til annars en að í þeim fælist röskun á friði brotaþola.
Lögreglumál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira