Þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda á þrettándanum Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2018 09:05 Kveikt var í blaðagámum, ruslagámum, póstkössum og ýmsu öðru í nótt. Vísir/stefán Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda í gærkvöldi og í nótt. Þetta segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við Vísi. Í dagbók lögreglu segir meðal annars að upp úr klukkan 22 hafi borist tilkynning um eld í gámi í austurbænum. Um svipað leyti barst tilkynning um eld í bíl í vesturbænum en að búið hafi verið að slökkva hann þegar slökkvilið kom á vettvang. Um 22:30 var tilkynnt um eld í ruslagámi í austurbænum og sé gámurinn mikið skemmdur. Um miðmætti var tilkynnt um elda í tveimur blaðagámum í austurbænum. Um hálf eitt var slökkvilið kallað út vegna elds í girðingu og gróðri í Hafnarfirði. Um 1:45 var tilkynnt um að verið væri að sprengja póstkassa í Breiðholti. Segir að talið sé að þrír piltar hafi verið þarna að verki. Um svipað leyti var einnig tilkynnt um eld í gámi í Breiðholti. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Akureyrar þurfti ekki að sinna neinum útköllum vegna elda sem rekja mátti til notkun flugelda í gærkvöldi eða í nótt. Flugeldar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda í gærkvöldi og í nótt. Þetta segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við Vísi. Í dagbók lögreglu segir meðal annars að upp úr klukkan 22 hafi borist tilkynning um eld í gámi í austurbænum. Um svipað leyti barst tilkynning um eld í bíl í vesturbænum en að búið hafi verið að slökkva hann þegar slökkvilið kom á vettvang. Um 22:30 var tilkynnt um eld í ruslagámi í austurbænum og sé gámurinn mikið skemmdur. Um miðmætti var tilkynnt um elda í tveimur blaðagámum í austurbænum. Um hálf eitt var slökkvilið kallað út vegna elds í girðingu og gróðri í Hafnarfirði. Um 1:45 var tilkynnt um að verið væri að sprengja póstkassa í Breiðholti. Segir að talið sé að þrír piltar hafi verið þarna að verki. Um svipað leyti var einnig tilkynnt um eld í gámi í Breiðholti. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Akureyrar þurfti ekki að sinna neinum útköllum vegna elda sem rekja mátti til notkun flugelda í gærkvöldi eða í nótt.
Flugeldar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira