Arrived in China to a wonderful reception #shijiazhuangeverbright
A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Jan 6, 2018 at 10:00pm PST
Sverrir Þór Sverrisson, eða Sveppi eins og hann er best þekktur sem, var í för með Eiði. Hann vinnur nú að sex þátta heimildaseríu um æskuvin sinn Eið Smára og feril hans og má eiga von á skemmtilegu efni frá heimsókn þeirra til Kína.
Eiður lék 14 leiki með Shijiazhuang Ever Bright í Kínversku ofurdeildinni árið 2015 og skoraði eitt mark.
Þættirnir munu m.a. innihalda efni af því þegar Eiður hitti Frank Lampard, Andres Iniesta og Jose Mourinho, sem þjálfaði Eið í Chelsea. Hittu þeir á Mourinho á æfingarsvæði Manchester United og fór vel á með þeim Eið og Mourinho eins og sjá má.
Great catching up with this man @josemourinho #thespecialone #memories
A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Oct 3, 2017 at 7:35am PDT