Geir segir erfitt að segja hvort Aron verði klár á EM: Stífleiki í baki og batinn er hægur Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. janúar 2018 18:15 Aron í leik gegn Úkraínu í undankeppni EM. Vísir/Anton Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, sagði óvíst hvort Aron Pálmarsson verði klár í slaginn þegar EM í handbolta hefst á föstudaginn þegar Vísir heyrði í honum. Geir greindi frá þessu í viðtali við Rúv fyrr í dag en Aron hvíldi í dag og var ekki með íslenska liðinu sem steinlá gegn Þýskalandi ytra í seinasta æfingarleik liðsins fyrir mót. „Í morgun ræddum við saman með sjúkraþjálfarateyminu og ákváðum að hann myndi sitja hjá í dag því hann fyrir stífleika og eymslum í baki, þetta tók sig fyrst upp eftir fyrri leikinn gegn Þýskalandi,“ sagði Geir og hélt áfram: „Eftir leikinn finnur hann fyrir stífleika í baki og það var tekin ákvörðun um að hvíla hann á æfingunni í gær og sjá hvernig staðan yrði. Það hefur miðast hægt áfram og tilfinningin var sú sama í morgun. Þessvegna er í raun erfitt að segja hvort hann verði klár á EM.“ Geir sagði að það væri ekki útilokað að hann yrði klár í leikinn gegn Svíum á föstudaginn „Hann verður í meðhöndlun hjá sjúkraþjálfarateyminu, þeir eru bjartsýnir með framhaldið gera en héldu að sama skapi að hann yrði betri í dag. Þetta er erfið staða og við viljum í raun ekki gefa neitt út ennþá.“ Geir hafði ekki sest niður með Aroni og rætt framhaldið en hann sagði það á dagskrá þegar þeir kæmu aftur upp á hótel. „Ég hef ekki rætt þetta persónulega við hann en við munum taka ákvörðun með sjúkraþjálfara á næstunni,“ sagði Geir og bætti við: „Við munum bæta við manni ef hann missir af fyrsta leik, það er hægt að skipta leikmönnum inn og út tvisvar í riðlakeppninni og það gæti vel verið að ég bæti við leikmanni. Það er önnur óvissa,“ sagði Geir sem tók undir að það væri að nægu að hugsa þegar hann færi á koddan í kvöld. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, sagði óvíst hvort Aron Pálmarsson verði klár í slaginn þegar EM í handbolta hefst á föstudaginn þegar Vísir heyrði í honum. Geir greindi frá þessu í viðtali við Rúv fyrr í dag en Aron hvíldi í dag og var ekki með íslenska liðinu sem steinlá gegn Þýskalandi ytra í seinasta æfingarleik liðsins fyrir mót. „Í morgun ræddum við saman með sjúkraþjálfarateyminu og ákváðum að hann myndi sitja hjá í dag því hann fyrir stífleika og eymslum í baki, þetta tók sig fyrst upp eftir fyrri leikinn gegn Þýskalandi,“ sagði Geir og hélt áfram: „Eftir leikinn finnur hann fyrir stífleika í baki og það var tekin ákvörðun um að hvíla hann á æfingunni í gær og sjá hvernig staðan yrði. Það hefur miðast hægt áfram og tilfinningin var sú sama í morgun. Þessvegna er í raun erfitt að segja hvort hann verði klár á EM.“ Geir sagði að það væri ekki útilokað að hann yrði klár í leikinn gegn Svíum á föstudaginn „Hann verður í meðhöndlun hjá sjúkraþjálfarateyminu, þeir eru bjartsýnir með framhaldið gera en héldu að sama skapi að hann yrði betri í dag. Þetta er erfið staða og við viljum í raun ekki gefa neitt út ennþá.“ Geir hafði ekki sest niður með Aroni og rætt framhaldið en hann sagði það á dagskrá þegar þeir kæmu aftur upp á hótel. „Ég hef ekki rætt þetta persónulega við hann en við munum taka ákvörðun með sjúkraþjálfara á næstunni,“ sagði Geir og bætti við: „Við munum bæta við manni ef hann missir af fyrsta leik, það er hægt að skipta leikmönnum inn og út tvisvar í riðlakeppninni og það gæti vel verið að ég bæti við leikmanni. Það er önnur óvissa,“ sagði Geir sem tók undir að það væri að nægu að hugsa þegar hann færi á koddan í kvöld.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45
Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23