Þrír Evrópumeistarar skildir eftir heima Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 11:00 Prokop fær það erfiða verkefni að verja Evrópumeistarattiilinn sem Dagur Sigurðsson vann með þýska liðinu fyrir tveim árum síðan. vísir/getty Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Prokop var með 20 manna hóp í leikjunum tveimur gegn Íslandi og þurfti hann því að skera niður um fjóra leikmenn eftir leikina. Þrír leikmenn úr Evrópumeistaraliði Þjóðverja frá því fyrir tveimur árum komust ekki í hópinn að þessu sinni. Það eru þeir Rune Dahmke, Finn Lemke og Fabian Wiede. Marian Michalczik komst ekki heldur í hópinn. Að sama skapi kom nokkuð á óvart að þeir Maximilian Janke og Bastian Roschek skildu komast í gegnum niðurskurðinn. Þjóðverjar eru í riðli með Svartfjallalandi, Slóveníu og Makedóníu á EM.Þýski hópurinn:Markverðir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin) Andreas Wolff (THW Kiel)Vinstra horn: Uwe Gensheimer (PSG)Vinstri skyttur: Maximilian Janke (SC DHfK Leipzig) Julius Kühn (MT Melsungen) Paul Drux (Füchse Berlin)Miðjumenn: Steffen Fäth (Füchse Berlin) Philipp Weber (SC DHfK Leipzig)Hægri skyttur: Kai Häfner (TSV Hannover Burgdorf) Steffen Weinhold (THW Kiel)Hægra horn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen) Tobias Reichmann (MT Melsungen)Línumenn: Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) Patrick Wiencek (THW Kiel) Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen) Bastian Roschek (SC DHfK Leipzig) EM 2018 í handbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Prokop var með 20 manna hóp í leikjunum tveimur gegn Íslandi og þurfti hann því að skera niður um fjóra leikmenn eftir leikina. Þrír leikmenn úr Evrópumeistaraliði Þjóðverja frá því fyrir tveimur árum komust ekki í hópinn að þessu sinni. Það eru þeir Rune Dahmke, Finn Lemke og Fabian Wiede. Marian Michalczik komst ekki heldur í hópinn. Að sama skapi kom nokkuð á óvart að þeir Maximilian Janke og Bastian Roschek skildu komast í gegnum niðurskurðinn. Þjóðverjar eru í riðli með Svartfjallalandi, Slóveníu og Makedóníu á EM.Þýski hópurinn:Markverðir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin) Andreas Wolff (THW Kiel)Vinstra horn: Uwe Gensheimer (PSG)Vinstri skyttur: Maximilian Janke (SC DHfK Leipzig) Julius Kühn (MT Melsungen) Paul Drux (Füchse Berlin)Miðjumenn: Steffen Fäth (Füchse Berlin) Philipp Weber (SC DHfK Leipzig)Hægri skyttur: Kai Häfner (TSV Hannover Burgdorf) Steffen Weinhold (THW Kiel)Hægra horn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen) Tobias Reichmann (MT Melsungen)Línumenn: Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) Patrick Wiencek (THW Kiel) Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen) Bastian Roschek (SC DHfK Leipzig)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira