Þrír Evrópumeistarar skildir eftir heima Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 11:00 Prokop fær það erfiða verkefni að verja Evrópumeistarattiilinn sem Dagur Sigurðsson vann með þýska liðinu fyrir tveim árum síðan. vísir/getty Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Prokop var með 20 manna hóp í leikjunum tveimur gegn Íslandi og þurfti hann því að skera niður um fjóra leikmenn eftir leikina. Þrír leikmenn úr Evrópumeistaraliði Þjóðverja frá því fyrir tveimur árum komust ekki í hópinn að þessu sinni. Það eru þeir Rune Dahmke, Finn Lemke og Fabian Wiede. Marian Michalczik komst ekki heldur í hópinn. Að sama skapi kom nokkuð á óvart að þeir Maximilian Janke og Bastian Roschek skildu komast í gegnum niðurskurðinn. Þjóðverjar eru í riðli með Svartfjallalandi, Slóveníu og Makedóníu á EM.Þýski hópurinn:Markverðir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin) Andreas Wolff (THW Kiel)Vinstra horn: Uwe Gensheimer (PSG)Vinstri skyttur: Maximilian Janke (SC DHfK Leipzig) Julius Kühn (MT Melsungen) Paul Drux (Füchse Berlin)Miðjumenn: Steffen Fäth (Füchse Berlin) Philipp Weber (SC DHfK Leipzig)Hægri skyttur: Kai Häfner (TSV Hannover Burgdorf) Steffen Weinhold (THW Kiel)Hægra horn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen) Tobias Reichmann (MT Melsungen)Línumenn: Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) Patrick Wiencek (THW Kiel) Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen) Bastian Roschek (SC DHfK Leipzig) EM 2018 í handbolta Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Prokop var með 20 manna hóp í leikjunum tveimur gegn Íslandi og þurfti hann því að skera niður um fjóra leikmenn eftir leikina. Þrír leikmenn úr Evrópumeistaraliði Þjóðverja frá því fyrir tveimur árum komust ekki í hópinn að þessu sinni. Það eru þeir Rune Dahmke, Finn Lemke og Fabian Wiede. Marian Michalczik komst ekki heldur í hópinn. Að sama skapi kom nokkuð á óvart að þeir Maximilian Janke og Bastian Roschek skildu komast í gegnum niðurskurðinn. Þjóðverjar eru í riðli með Svartfjallalandi, Slóveníu og Makedóníu á EM.Þýski hópurinn:Markverðir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin) Andreas Wolff (THW Kiel)Vinstra horn: Uwe Gensheimer (PSG)Vinstri skyttur: Maximilian Janke (SC DHfK Leipzig) Julius Kühn (MT Melsungen) Paul Drux (Füchse Berlin)Miðjumenn: Steffen Fäth (Füchse Berlin) Philipp Weber (SC DHfK Leipzig)Hægri skyttur: Kai Häfner (TSV Hannover Burgdorf) Steffen Weinhold (THW Kiel)Hægra horn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen) Tobias Reichmann (MT Melsungen)Línumenn: Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) Patrick Wiencek (THW Kiel) Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen) Bastian Roschek (SC DHfK Leipzig)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira