Gamlársdagur einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans Nadine Guðrún Yaghi skrifar 31. desember 2017 12:29 Inngangur bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. vísir/ernir Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. Á bráðamóttökunni býr starfsfólkið sig nú undir eina annasömustu nótt ársins en þangað leita jafnan margir eftir flugeldaslys. „Það er töluvert um minniháttar slys en töluvert líka um komur í tenglsum við ölvun og átök og slagsmál. Við bætum nokkuð í mannskap. Við erum með auka lækna og hjúkrunarfræðing á vaktinni í nótt til þess að geta tekist á við þetta alltsaman,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Ölvun og notkun flugelda fer ekki samanJón segir að flugeldaslysum hafi fækkað nokkuð undanfarin ár. „Þau eru ennþá upp undir tuttugu á hverju ári sem er of mikið en þetta var hins vegar um 50 fyrir tíu árum síðan. En ennþá eru þetta sömu tegundir slysa sem við erum að sjá. Fyrst og fremst áverkar á augum eða höndum og yfirleitt þannig að annaðhvort er einhver galli í flugeldinum eða þá að fólk er ekki að fara eftir leiðbeiningum,“ segir Jón. Hann segir gríðarlega mikiðvægt að fólk fari varlega í kvöld. „Ekki halda á flugeldum sem eru ekki ætlaðir til þess og svo hins vegar að fara varlega í áfengið ef maður ætlar að fara skjóta upp flugeldum. Við höfum séð það mjög áberandi að ölvun og notkun flugelda fer bara alls ekki saman,“ segir Jón. Þá búa menn sig einnig undir annasama nótt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviðliðsmönnum verður fjölgað á vaktinni í nótt og verða um 35 talsins. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Sjá meira
Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. Á bráðamóttökunni býr starfsfólkið sig nú undir eina annasömustu nótt ársins en þangað leita jafnan margir eftir flugeldaslys. „Það er töluvert um minniháttar slys en töluvert líka um komur í tenglsum við ölvun og átök og slagsmál. Við bætum nokkuð í mannskap. Við erum með auka lækna og hjúkrunarfræðing á vaktinni í nótt til þess að geta tekist á við þetta alltsaman,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Ölvun og notkun flugelda fer ekki samanJón segir að flugeldaslysum hafi fækkað nokkuð undanfarin ár. „Þau eru ennþá upp undir tuttugu á hverju ári sem er of mikið en þetta var hins vegar um 50 fyrir tíu árum síðan. En ennþá eru þetta sömu tegundir slysa sem við erum að sjá. Fyrst og fremst áverkar á augum eða höndum og yfirleitt þannig að annaðhvort er einhver galli í flugeldinum eða þá að fólk er ekki að fara eftir leiðbeiningum,“ segir Jón. Hann segir gríðarlega mikiðvægt að fólk fari varlega í kvöld. „Ekki halda á flugeldum sem eru ekki ætlaðir til þess og svo hins vegar að fara varlega í áfengið ef maður ætlar að fara skjóta upp flugeldum. Við höfum séð það mjög áberandi að ölvun og notkun flugelda fer bara alls ekki saman,“ segir Jón. Þá búa menn sig einnig undir annasama nótt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviðliðsmönnum verður fjölgað á vaktinni í nótt og verða um 35 talsins.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Sjá meira