Garðabær neitar að taka við Álftanesvegi nema með fjárframlagi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. desember 2017 06:00 Hafist var handa við nýjan Álftanesveg árið 2014. vísir/vilhelm Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að „mótmæla einhliða ákvörðun Vegagerðarinnar um yfirfærslu á veghaldi Álftanesvegar“. Vegagerðin vísar til ákvæða vegalaga þar sem fjallað er um sameiningu sveitarfélaga. „Þegar sameining sveitarfélaga hefur þau áhrif að vegur færist úr flokki stofnvega í flokk sveitarfélagsvega skuli Vegagerðin halda veginum í að hámarki fimm ár frá sameiningu. Að þeim tíma loknum skal vegurinn afhentur sveitarfélaginu að fullu,“ segir í bréfi Vegagerðarinnar til Garðabæjar. Eins og kunnugt er sameinuðust Garðabær og Álftanes eftir íbúakosningar haustið 2012 og tók sameiningin gildi 1. janúar 2013. „Því er ljóst að Vegagerðin hefur ekki heimild til að halda veginum við lengur en til næstkomandi áramóta,“ segir Vegagerðin. „Garðabær annast að fullu og ber ábyrgð á veghaldi Álftanesvegar frá 1. janúar 2018.“ Um sé að ræða 4,1 kílómetra langan vegkafla með tveimur hringtorgum frá Hafnarfjarðarvegi að Bessastaðavegi. Vegagerðin óskar eftir fundi með Garðbæingum sem fyrst til að ræða nánar málefni vetrarþjónustu og viðhald Álftanesvegarins. Bæjaráðið bendir hins vegar á að yfirfærsla vegarins eigi að gerast á grundvelli samnings milli aðila. Meðal annars þurfi að tryggja fjármagn til sveitarfélagsins vegna breytingarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að „mótmæla einhliða ákvörðun Vegagerðarinnar um yfirfærslu á veghaldi Álftanesvegar“. Vegagerðin vísar til ákvæða vegalaga þar sem fjallað er um sameiningu sveitarfélaga. „Þegar sameining sveitarfélaga hefur þau áhrif að vegur færist úr flokki stofnvega í flokk sveitarfélagsvega skuli Vegagerðin halda veginum í að hámarki fimm ár frá sameiningu. Að þeim tíma loknum skal vegurinn afhentur sveitarfélaginu að fullu,“ segir í bréfi Vegagerðarinnar til Garðabæjar. Eins og kunnugt er sameinuðust Garðabær og Álftanes eftir íbúakosningar haustið 2012 og tók sameiningin gildi 1. janúar 2013. „Því er ljóst að Vegagerðin hefur ekki heimild til að halda veginum við lengur en til næstkomandi áramóta,“ segir Vegagerðin. „Garðabær annast að fullu og ber ábyrgð á veghaldi Álftanesvegar frá 1. janúar 2018.“ Um sé að ræða 4,1 kílómetra langan vegkafla með tveimur hringtorgum frá Hafnarfjarðarvegi að Bessastaðavegi. Vegagerðin óskar eftir fundi með Garðbæingum sem fyrst til að ræða nánar málefni vetrarþjónustu og viðhald Álftanesvegarins. Bæjaráðið bendir hins vegar á að yfirfærsla vegarins eigi að gerast á grundvelli samnings milli aðila. Meðal annars þurfi að tryggja fjármagn til sveitarfélagsins vegna breytingarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira