Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2017 11:30 „Svo sannarlega lag ársins,“ segir Óli Dóri um Hvað með það? eftir Daða Frey Pétursson. Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð. Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð.
Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira