Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Birgir Olgeirsson skrifar 24. desember 2017 09:43 Sundhöll Reykjavíkur er opin til klukkan 13 í dag. Vísir Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. Þannig er opið í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind til klukkan 13 en í miðborginni eru verslanir með opið til klukkan 12 og sumar verða með opið örlítið lengur. Þeir sem eiga eftir að kaupa einhverjar gjafir ættu því að geta reddað því. Ef einhverjir eiga síðan eftir að kaupa jólamatinn, eða gleymdu einhverju sem er í uppskriftinni, þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Opið er í Bónus til klukkan 14 sem og í flestum verslunum Hagkaupa, en Hagkaupsbúðir eru með opið til klukkan 16, það er í Skeifunni, Spönginni, Garðabæ, Eiðistorgi og á Akureyri.Verslanir Nettó eru opnar til 13, í Krónunni er opið til 15 og í verslunum 10-11 er opið til 17 nema á Birkimel, í Garðabæ, á Kleppsvegi, Laugavegi 180 og í Bankastræti. Þá er Melabúðin opin til klukkan 14. Vínbúðirnar eru lokaðar í dag sem og á morgun og á annan í jólum. Þá er opið víða í apótekum. Opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi til klukkan 18 í dag og til klukkan 12 í Reykjanesbæ, Grindavík og Borgarnesi. Í Lyfjum og heilsu er svo opið til klukkan 12 á Akureyri, til klukkan 13 í Kringlunni og JL-húsinu og til klukkan 14 í Austurveri.Læknavaktin á Smáratorgi er opin til 18 í kvöld og opnar svo aftur klukkan 20:30 og er opin til klukkan 23. Ef einhver vill svo fara í jólabaðið í sundi eru sundlaugar Reykjavíkur opnar til klukkan 13. Álftaneslaug er opin til klukkan 12, Ásvallalaug til klukkan 13, Lágafellslaug til klukkan 12, Seltjarnarneslaug til klukkan 12.30, Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum til 12, Suðurbæjarlaug til klukkan 13 og Varmárlaug til klukkan 12. Síðustu ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag eru svo flestar skömmu eftir klukkan 15 en nánari upplýsingar má nálgast hér. Jól Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. Þannig er opið í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind til klukkan 13 en í miðborginni eru verslanir með opið til klukkan 12 og sumar verða með opið örlítið lengur. Þeir sem eiga eftir að kaupa einhverjar gjafir ættu því að geta reddað því. Ef einhverjir eiga síðan eftir að kaupa jólamatinn, eða gleymdu einhverju sem er í uppskriftinni, þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Opið er í Bónus til klukkan 14 sem og í flestum verslunum Hagkaupa, en Hagkaupsbúðir eru með opið til klukkan 16, það er í Skeifunni, Spönginni, Garðabæ, Eiðistorgi og á Akureyri.Verslanir Nettó eru opnar til 13, í Krónunni er opið til 15 og í verslunum 10-11 er opið til 17 nema á Birkimel, í Garðabæ, á Kleppsvegi, Laugavegi 180 og í Bankastræti. Þá er Melabúðin opin til klukkan 14. Vínbúðirnar eru lokaðar í dag sem og á morgun og á annan í jólum. Þá er opið víða í apótekum. Opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi til klukkan 18 í dag og til klukkan 12 í Reykjanesbæ, Grindavík og Borgarnesi. Í Lyfjum og heilsu er svo opið til klukkan 12 á Akureyri, til klukkan 13 í Kringlunni og JL-húsinu og til klukkan 14 í Austurveri.Læknavaktin á Smáratorgi er opin til 18 í kvöld og opnar svo aftur klukkan 20:30 og er opin til klukkan 23. Ef einhver vill svo fara í jólabaðið í sundi eru sundlaugar Reykjavíkur opnar til klukkan 13. Álftaneslaug er opin til klukkan 12, Ásvallalaug til klukkan 13, Lágafellslaug til klukkan 12, Seltjarnarneslaug til klukkan 12.30, Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum til 12, Suðurbæjarlaug til klukkan 13 og Varmárlaug til klukkan 12. Síðustu ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag eru svo flestar skömmu eftir klukkan 15 en nánari upplýsingar má nálgast hér.
Jól Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent