Ástin kviknaði árið 2017 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. desember 2017 21:30 Örvar Amors hittu marga í hjartastað árið 2017. Vísir / Samsett mynd Ástin bankaði á dyr hjá mörgum Íslendingum á árinu og sumir svöruðu kallinu. Lífið ákvað því að líta yfir farinn veg og kíkja á þau pör sem mynduðust á árinu sem er að líða. A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Dec 25, 2017 at 8:03pm PSTBrjáluð ást á BarbadosRóbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í fríi á Barbados yfir hátíðarnar og búinn að finna ástina ef marka má fallegar myndir af honum og rússnesku kærustunni sinni, Misska Kisska, á samfélagsmiðlum.Þau Róbert og Misska eru greinilega yfir sig hrifin og taka sig afar vel út á sínum fyrstu jólum saman.Sigríður og Borgar eru flott saman.Vísir / Samsett myndHæstaréttarlögmaður og hagfræðingurHæstaréttarlögmaðurinn Borgar Þór Einarsson fann ástina á árinu í örmum hagfræðingsins Sigríðar Mogensen.Borgar og Sigríður mættu til dæmis saman í brúðkaup poppsöngvarans Jóns Jónssonar og geislaði af þeim hamingjan.Ríkharður og Edda fundu ástina í örmum hvors annars.Vísir / Samsett myndStöngin innFótboltakempan og fjárfestirinn Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, felldu saman hugi á árinu.Þau Ríkharður og Edda eiga þrjú börn úr fyrri samböndum, hann eitt og hún tvö, og því líf og fjör á því heimili þar sem ástin býr.WOW!Vísir / Samsett myndFéll fyrir flugfreyjuSkúli Mogensen, forstjóri WOW Air, er byrjaður með flugfreyjunni Grímu Björg Thorarensen, sem prýtt hefur skemmtilegar auglýsingar frá flugfélaginu. Nokkur aldursmunur er á parinu en Björg er fædd árið 1991 og Skúli árið 1968. Sannast því hið forkveðna: ástin spyr ekki um aldur.Töff týpur þau María og Arnar.Vísir / Samsett myndArnar og MaríaAthafnamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir, starfsmaður Arion banka, eru fallegt par. Þau hafa sést mikið saman að undanförnu og mættu til að mynda saman í brúðkaup fótboltakappans Arons Einars í sumar.Friðrik Karlsson trúlofaði sig á árinu.Vísir / Úr safniTrúlofuðFriðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.Þau tóku árið með trompi og trúlofuðu sig þannig að líklegt er að stutt sé þar til þau innsigla ástina að eilífu. A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 15, 2017 at 7:41am PSTFyrirsæta og fótboltamaðurFyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Röfn byrjaði með knattspyrnukappanum Arnóri Ingva Traustasyni á árinu.Arnór spilar með Malmö en kappinn vakti mikla athygli á EM í Frakklandi. Andrea er hins vegar mikill tískugúrú og ná þau Arnór afskaplega vel saman. Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. 22. desember 2017 20:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Ástin bankaði á dyr hjá mörgum Íslendingum á árinu og sumir svöruðu kallinu. Lífið ákvað því að líta yfir farinn veg og kíkja á þau pör sem mynduðust á árinu sem er að líða. A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Dec 25, 2017 at 8:03pm PSTBrjáluð ást á BarbadosRóbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í fríi á Barbados yfir hátíðarnar og búinn að finna ástina ef marka má fallegar myndir af honum og rússnesku kærustunni sinni, Misska Kisska, á samfélagsmiðlum.Þau Róbert og Misska eru greinilega yfir sig hrifin og taka sig afar vel út á sínum fyrstu jólum saman.Sigríður og Borgar eru flott saman.Vísir / Samsett myndHæstaréttarlögmaður og hagfræðingurHæstaréttarlögmaðurinn Borgar Þór Einarsson fann ástina á árinu í örmum hagfræðingsins Sigríðar Mogensen.Borgar og Sigríður mættu til dæmis saman í brúðkaup poppsöngvarans Jóns Jónssonar og geislaði af þeim hamingjan.Ríkharður og Edda fundu ástina í örmum hvors annars.Vísir / Samsett myndStöngin innFótboltakempan og fjárfestirinn Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, felldu saman hugi á árinu.Þau Ríkharður og Edda eiga þrjú börn úr fyrri samböndum, hann eitt og hún tvö, og því líf og fjör á því heimili þar sem ástin býr.WOW!Vísir / Samsett myndFéll fyrir flugfreyjuSkúli Mogensen, forstjóri WOW Air, er byrjaður með flugfreyjunni Grímu Björg Thorarensen, sem prýtt hefur skemmtilegar auglýsingar frá flugfélaginu. Nokkur aldursmunur er á parinu en Björg er fædd árið 1991 og Skúli árið 1968. Sannast því hið forkveðna: ástin spyr ekki um aldur.Töff týpur þau María og Arnar.Vísir / Samsett myndArnar og MaríaAthafnamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir, starfsmaður Arion banka, eru fallegt par. Þau hafa sést mikið saman að undanförnu og mættu til að mynda saman í brúðkaup fótboltakappans Arons Einars í sumar.Friðrik Karlsson trúlofaði sig á árinu.Vísir / Úr safniTrúlofuðFriðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.Þau tóku árið með trompi og trúlofuðu sig þannig að líklegt er að stutt sé þar til þau innsigla ástina að eilífu. A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 15, 2017 at 7:41am PSTFyrirsæta og fótboltamaðurFyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Röfn byrjaði með knattspyrnukappanum Arnóri Ingva Traustasyni á árinu.Arnór spilar með Malmö en kappinn vakti mikla athygli á EM í Frakklandi. Andrea er hins vegar mikill tískugúrú og ná þau Arnór afskaplega vel saman.
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. 22. desember 2017 20:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira