Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2017 21:30 Verðlaunagripurinn eftirsótti vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1 Fréttir ársins 2017 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira