Geir búinn að velja 16 manna hóp fyrir EM | Ágúst Elí tekur sæti Arons Rafns Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 16:00 Geir Sveinsson er klár með hópinn. vísir/hanna Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er búinn að velja þá 16 leikmenn sem fara á EM 2018 í Króatíu í næsta mánuði en þar ber hæst að markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er ekki í hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, fer á sitt fyrsta stórmót en Aron Rafn er búinn að verja mark íslenska liðsins á öllum stórmótum ásamt Björgvin Páli síðan 2012. Ýmir Örn Gíslason, varnar- og línumaður Vals, fer einnig á sitt fyrsta stórmót en þeir eru einu stórmótanýliðarnir í hópnum. Reynsluboltinn Arnór Atlason fer með. Aron Pálmarsson snýr aftur á stórmót eftir að missa af HM í fyrra en Kári Kristján Kristjánsson er búinn að spila sig inn í landsliðið á nýjan leik og er ásamt Arnari Frey Arnarssyni línumaður landsliðsins. Olís-deildarleikmennirnir Daníel Þór Ingason, Elvar Örn Jónsson og Óðinn Þór Ríkharðsson æfa svo með liðinu í aðdraganda mótsins. Hópinn má sjá að neðan.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar LöwenHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball ClubVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Lassa Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK KristianstadHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/BurgdorfLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Janus Daði Smárason, Aalborg HåndboldLínumenn: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Arnar Freyr Arnarsson, IFK KristianstadVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Ýmir Örn Gíslason, ValurEinnig í æfingahóp: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Elvar Örn Jónsson, Selfoss Daníel Þór Ingason, Haukar EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er búinn að velja þá 16 leikmenn sem fara á EM 2018 í Króatíu í næsta mánuði en þar ber hæst að markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er ekki í hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, fer á sitt fyrsta stórmót en Aron Rafn er búinn að verja mark íslenska liðsins á öllum stórmótum ásamt Björgvin Páli síðan 2012. Ýmir Örn Gíslason, varnar- og línumaður Vals, fer einnig á sitt fyrsta stórmót en þeir eru einu stórmótanýliðarnir í hópnum. Reynsluboltinn Arnór Atlason fer með. Aron Pálmarsson snýr aftur á stórmót eftir að missa af HM í fyrra en Kári Kristján Kristjánsson er búinn að spila sig inn í landsliðið á nýjan leik og er ásamt Arnari Frey Arnarssyni línumaður landsliðsins. Olís-deildarleikmennirnir Daníel Þór Ingason, Elvar Örn Jónsson og Óðinn Þór Ríkharðsson æfa svo með liðinu í aðdraganda mótsins. Hópinn má sjá að neðan.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar LöwenHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball ClubVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Lassa Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK KristianstadHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/BurgdorfLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Janus Daði Smárason, Aalborg HåndboldLínumenn: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Arnar Freyr Arnarsson, IFK KristianstadVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Ýmir Örn Gíslason, ValurEinnig í æfingahóp: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Elvar Örn Jónsson, Selfoss Daníel Þór Ingason, Haukar
EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni