Róbert óvænt í 28 manna hópi Geirs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2017 14:58 Róbert á ferðinni á EM 2015. vísir/getty Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. Þjálfarinn má aðeins velja úr þessum hópi leikmanna á meðan mótinu stendur en hann fer væntanlega með sextán leikmenn út. Mesta athygli vekur að nafn línumannsins Róberts Gunnarssonar er á listanum en Róbert hafði lagt landsliðsskóna á hilluna. „Í stuttu máli kemur það þannig til að ég hef ekki verið allt of hress með línumannsstöðuna. Ég sló því á þráðinn til Róberts og við spjölluðum saman og niðurstaðan varð sú að hann var klár í nafnið hans færi á þennan lista yfir 28 leikmenn sem koma til greina. Hann er klár í að taka þátt ef hann verður fyrir valinu að lokum,“ sagði Geir í samtali við RÚV. Svo eru fjórir markverðir í hópnum sem eru væntanlega að bítast um tvö sæti í hópnum. Þar eru þeir fjórir markverðir sem helst hafa verið í umræðunni fyrir mótið. Gunnar Steinn Jónsson og Vignir Svavarsson eru ekki á 28 manna listanum. Vignir lítið verið með síðustu ár en Geir er augljóslega ekki nógu ánægður með framlag Gunnars hingað til og því kemur hann ekki til greina.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, GróttaAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Pálmarsson, Barcelona Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Elvar Örn Jónsson, Selfoss Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Kolding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Århus Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Róbert Gunnarsson, Århus Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur EM 2018 í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. Þjálfarinn má aðeins velja úr þessum hópi leikmanna á meðan mótinu stendur en hann fer væntanlega með sextán leikmenn út. Mesta athygli vekur að nafn línumannsins Róberts Gunnarssonar er á listanum en Róbert hafði lagt landsliðsskóna á hilluna. „Í stuttu máli kemur það þannig til að ég hef ekki verið allt of hress með línumannsstöðuna. Ég sló því á þráðinn til Róberts og við spjölluðum saman og niðurstaðan varð sú að hann var klár í nafnið hans færi á þennan lista yfir 28 leikmenn sem koma til greina. Hann er klár í að taka þátt ef hann verður fyrir valinu að lokum,“ sagði Geir í samtali við RÚV. Svo eru fjórir markverðir í hópnum sem eru væntanlega að bítast um tvö sæti í hópnum. Þar eru þeir fjórir markverðir sem helst hafa verið í umræðunni fyrir mótið. Gunnar Steinn Jónsson og Vignir Svavarsson eru ekki á 28 manna listanum. Vignir lítið verið með síðustu ár en Geir er augljóslega ekki nógu ánægður með framlag Gunnars hingað til og því kemur hann ekki til greina.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, GróttaAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Pálmarsson, Barcelona Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Elvar Örn Jónsson, Selfoss Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Kolding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Århus Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Róbert Gunnarsson, Århus Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur
EM 2018 í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira