Róbert óvænt í 28 manna hópi Geirs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2017 14:58 Róbert á ferðinni á EM 2015. vísir/getty Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. Þjálfarinn má aðeins velja úr þessum hópi leikmanna á meðan mótinu stendur en hann fer væntanlega með sextán leikmenn út. Mesta athygli vekur að nafn línumannsins Róberts Gunnarssonar er á listanum en Róbert hafði lagt landsliðsskóna á hilluna. „Í stuttu máli kemur það þannig til að ég hef ekki verið allt of hress með línumannsstöðuna. Ég sló því á þráðinn til Róberts og við spjölluðum saman og niðurstaðan varð sú að hann var klár í nafnið hans færi á þennan lista yfir 28 leikmenn sem koma til greina. Hann er klár í að taka þátt ef hann verður fyrir valinu að lokum,“ sagði Geir í samtali við RÚV. Svo eru fjórir markverðir í hópnum sem eru væntanlega að bítast um tvö sæti í hópnum. Þar eru þeir fjórir markverðir sem helst hafa verið í umræðunni fyrir mótið. Gunnar Steinn Jónsson og Vignir Svavarsson eru ekki á 28 manna listanum. Vignir lítið verið með síðustu ár en Geir er augljóslega ekki nógu ánægður með framlag Gunnars hingað til og því kemur hann ekki til greina.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, GróttaAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Pálmarsson, Barcelona Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Elvar Örn Jónsson, Selfoss Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Kolding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Århus Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Róbert Gunnarsson, Århus Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur EM 2018 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. Þjálfarinn má aðeins velja úr þessum hópi leikmanna á meðan mótinu stendur en hann fer væntanlega með sextán leikmenn út. Mesta athygli vekur að nafn línumannsins Róberts Gunnarssonar er á listanum en Róbert hafði lagt landsliðsskóna á hilluna. „Í stuttu máli kemur það þannig til að ég hef ekki verið allt of hress með línumannsstöðuna. Ég sló því á þráðinn til Róberts og við spjölluðum saman og niðurstaðan varð sú að hann var klár í nafnið hans færi á þennan lista yfir 28 leikmenn sem koma til greina. Hann er klár í að taka þátt ef hann verður fyrir valinu að lokum,“ sagði Geir í samtali við RÚV. Svo eru fjórir markverðir í hópnum sem eru væntanlega að bítast um tvö sæti í hópnum. Þar eru þeir fjórir markverðir sem helst hafa verið í umræðunni fyrir mótið. Gunnar Steinn Jónsson og Vignir Svavarsson eru ekki á 28 manna listanum. Vignir lítið verið með síðustu ár en Geir er augljóslega ekki nógu ánægður með framlag Gunnars hingað til og því kemur hann ekki til greina.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, GróttaAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Pálmarsson, Barcelona Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Elvar Örn Jónsson, Selfoss Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Kolding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Århus Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Róbert Gunnarsson, Århus Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur
EM 2018 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira