Endurgera og selja fræg plaköt úr kvikmyndasögunni Daníel Freyr Birkisson skrifar 5. desember 2017 15:35 Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sjón. Bíó Paradís Kvikmyndahúsið Bíó Paradís gefur þessa dagana út kvikmyndaplaköt sem sækja innblástur í meistaraverk úr kvikmyndasögunni. Hönnunin er öll íslenskra hönnuða og listamanna og gefa þeir vinnu sína til styrktar verkefnisins. Um er að ræða söfnun sem fram fer á Karolinafund til styrktar Svörtum Sunnudögum og lýkur henni í kvöld. Svartir Sunnudagar eru verkefni sem þeir Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón byrjuðu með á sínum tíma og eru þeir listrænir stjórnendur þess. Markmið Svartra Sunnudaga er að „halda úti metnaðarfullri kvikmyndadagskrá í menningarbíói Reykjavíkur.“Fjöldi listamanna leggur hönd á plóg Samantekt plakatanna ber heitið Almanak 2018 og eru listamennirnir sem skreyta það ekki af verri endanum. Það skreyta til að mynda Hugleikur Dagsson skopmyndateiknari, Siggi Eggertsson grafískur hönnuður, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skopmyndateiknari og tónlistarmaður, Örvar Smárason tónlistarmaður og ljóðskáld, auk fjölda annarra. Almanakið verður ekki sent út í pósti og verður einungis hægt að nálgast það í Bíó Paradís á Hverfisgötu 54 dagana 8.-22. desember. Hér má sjá plakötin sem um ræðir en hægt er að festa kaup á þessu vel heppnaða almanaki á vefsíðu Karolinafund.Hér að neðan má síðan sjá hvaða listamenn lögðu fram vinnu sína.Fargo Alexandra Baldursdóttir grafískur hönnuður og tónlistarmaður.FreaksSolveig Pásdóttir teiknari og rappari.The Adventures of Buckaroo BanzaiÓmar Hauksson grafískur hönnuður og hryllingsmyndasafnari.Blade RunnerÖrvar Smárason tónlistarmaður, ljóðskjáld og kvikmyndanemi.BrazilHugleikur Dagsson skopmyndateiknari, rithöfundur og grínisti.Edward Scissorhand / The Nighmare Before ChristmasLóa H Hjálmtýsdóttir skopmyndateiknari og tónlistarmaður.Ferris Bueller's Day OffSigurlaug Gísladóttir (Mr. Silla) tónlistarmaður og listamaður.Mad MaxGeoffrey Skywalker teiknari og fullt af öðrum hlutum.Saló, or The 120 Days of SodomÞrándur Þórarinsson málari sem er fastur á rangri öld.Pulp FictionAuður Ómars sjónrænn listamaður á brúninni.RobocopSiggi Eggertsson grafískur hönnuður með hjarta úr gulli.TrainspottingFriðrik Sólnes málari og ljóðskjáld. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kvikmyndahúsið Bíó Paradís gefur þessa dagana út kvikmyndaplaköt sem sækja innblástur í meistaraverk úr kvikmyndasögunni. Hönnunin er öll íslenskra hönnuða og listamanna og gefa þeir vinnu sína til styrktar verkefnisins. Um er að ræða söfnun sem fram fer á Karolinafund til styrktar Svörtum Sunnudögum og lýkur henni í kvöld. Svartir Sunnudagar eru verkefni sem þeir Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón byrjuðu með á sínum tíma og eru þeir listrænir stjórnendur þess. Markmið Svartra Sunnudaga er að „halda úti metnaðarfullri kvikmyndadagskrá í menningarbíói Reykjavíkur.“Fjöldi listamanna leggur hönd á plóg Samantekt plakatanna ber heitið Almanak 2018 og eru listamennirnir sem skreyta það ekki af verri endanum. Það skreyta til að mynda Hugleikur Dagsson skopmyndateiknari, Siggi Eggertsson grafískur hönnuður, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skopmyndateiknari og tónlistarmaður, Örvar Smárason tónlistarmaður og ljóðskáld, auk fjölda annarra. Almanakið verður ekki sent út í pósti og verður einungis hægt að nálgast það í Bíó Paradís á Hverfisgötu 54 dagana 8.-22. desember. Hér má sjá plakötin sem um ræðir en hægt er að festa kaup á þessu vel heppnaða almanaki á vefsíðu Karolinafund.Hér að neðan má síðan sjá hvaða listamenn lögðu fram vinnu sína.Fargo Alexandra Baldursdóttir grafískur hönnuður og tónlistarmaður.FreaksSolveig Pásdóttir teiknari og rappari.The Adventures of Buckaroo BanzaiÓmar Hauksson grafískur hönnuður og hryllingsmyndasafnari.Blade RunnerÖrvar Smárason tónlistarmaður, ljóðskjáld og kvikmyndanemi.BrazilHugleikur Dagsson skopmyndateiknari, rithöfundur og grínisti.Edward Scissorhand / The Nighmare Before ChristmasLóa H Hjálmtýsdóttir skopmyndateiknari og tónlistarmaður.Ferris Bueller's Day OffSigurlaug Gísladóttir (Mr. Silla) tónlistarmaður og listamaður.Mad MaxGeoffrey Skywalker teiknari og fullt af öðrum hlutum.Saló, or The 120 Days of SodomÞrándur Þórarinsson málari sem er fastur á rangri öld.Pulp FictionAuður Ómars sjónrænn listamaður á brúninni.RobocopSiggi Eggertsson grafískur hönnuður með hjarta úr gulli.TrainspottingFriðrik Sólnes málari og ljóðskjáld.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira