Íslendingar kaupa vatnsdælur í stórum stíl Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2017 16:43 Í kjölfar skrifa Guðna Elíssonar hafa vatnsdælur selst sem aldrei fyrr. „Síðan á laugardaginn hafa selst 22 vatnsdælur í gegnum Sannar gjafir UNICEF, sem er alveg ótrúlegt,“ segir Steinunn Jakobsdóttir kynningarstjóri og upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. Steinunn er himinlifandi með þennan kipp sem komið hefur í sölu vatnsdæla, eðlilega og rekur þessa söluaukningu beint til pistils Guðna Elíssonar prófessors, sem birtist á Vísi á laugardaginn. „Það hefur orðið algert met í sölunni, rosaleg rosaleg viðbrögð og sýnir virkilega hvað við hér á Íslandi látum okkur heilsu og réttindi barna varða og tökum okkur saman til að hjálpa fólki í neyð.“ Steinunn segir að þekktir einstaklingar á borð við Stefán Pálsson og Bergljótu Kristjánsdóttur hafa tekið boltann á loft og safnað sjálf meðal vina sinna á Facebook. Vatnsdælurnar munu gjörbreyta lífi barna sem þurfa á hjálp að halda.Steinunn Jakobsdóttir hjá UNICEF er harla ánægð með hvernig gengur við vatnsdælusöluna.visir/vilhelm„UNICEF mun síðan setja upp vatnsdælurnar þar sem þarf á þeim að halda. Á þessu ári hefur UNICEF t.a.m sett upp vatnsdælur í flóttamannabúðum fyrir Rohingja í Bangladess, í afskekktum þorpum í Eþíópíu og við barnaskóla á Indlandi. Ein vatnsdæla getur útvegað heilu þorpi drykkjarvatn og gjörbreytt lífi barna og fjölskyldna á svæðinu,“ segir Steinunn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt og kemur í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma. „Með því að setja vatnsdælu upp í þorpunum er einnig verið að bæta verulega líf kvenna og barna á staðnum. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum. Börnum gefst þá meiri tími til skólagöngu, heimanáms – og þess að fá að vera börn og leika sér,“ segir Steinunn, afar kát með mikla sölu í vatnsdælum. Tengdar fréttir Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01 Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
„Síðan á laugardaginn hafa selst 22 vatnsdælur í gegnum Sannar gjafir UNICEF, sem er alveg ótrúlegt,“ segir Steinunn Jakobsdóttir kynningarstjóri og upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. Steinunn er himinlifandi með þennan kipp sem komið hefur í sölu vatnsdæla, eðlilega og rekur þessa söluaukningu beint til pistils Guðna Elíssonar prófessors, sem birtist á Vísi á laugardaginn. „Það hefur orðið algert met í sölunni, rosaleg rosaleg viðbrögð og sýnir virkilega hvað við hér á Íslandi látum okkur heilsu og réttindi barna varða og tökum okkur saman til að hjálpa fólki í neyð.“ Steinunn segir að þekktir einstaklingar á borð við Stefán Pálsson og Bergljótu Kristjánsdóttur hafa tekið boltann á loft og safnað sjálf meðal vina sinna á Facebook. Vatnsdælurnar munu gjörbreyta lífi barna sem þurfa á hjálp að halda.Steinunn Jakobsdóttir hjá UNICEF er harla ánægð með hvernig gengur við vatnsdælusöluna.visir/vilhelm„UNICEF mun síðan setja upp vatnsdælurnar þar sem þarf á þeim að halda. Á þessu ári hefur UNICEF t.a.m sett upp vatnsdælur í flóttamannabúðum fyrir Rohingja í Bangladess, í afskekktum þorpum í Eþíópíu og við barnaskóla á Indlandi. Ein vatnsdæla getur útvegað heilu þorpi drykkjarvatn og gjörbreytt lífi barna og fjölskyldna á svæðinu,“ segir Steinunn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt og kemur í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma. „Með því að setja vatnsdælu upp í þorpunum er einnig verið að bæta verulega líf kvenna og barna á staðnum. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum. Börnum gefst þá meiri tími til skólagöngu, heimanáms – og þess að fá að vera börn og leika sér,“ segir Steinunn, afar kát með mikla sölu í vatnsdælum.
Tengdar fréttir Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01 Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01