Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag.
Lokatölur í leiknum voru 18-34, en staðan í hálfleik var 11-15.
Hildur Þorgeirsdóttir átti stórleik í liði Fram, en hún skoraði 9 mörk. Hjá Fjölni voru Andrea Jacobsen og Berglind Benediktsdóttir báðar með fimm mörk.
Mörk Fjölnis: Andrea Jacobsen 5, Berglind Benediktsdóttir 5, Dóra Sif Egilsdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.
Mörk Fram: Hildur Þorgeirsdóttir 9, Elísabet Gunnarsdóttir 7, Þórey Rósa Stefánsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Arna Þyri Ólafsdóttir 1.
Fram valtaði yfir Fjölni
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið





„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti

Skórnir hennar seldust upp á mínútu
Körfubolti




„Heilt yfir var ég bara sáttur“
Fótbolti