Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2017 10:30 Hjónin á góðri stundu. Vísir/getty Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig.“ Hjónin hafa gefið það í skyn undanfarin misseri að þau hafi gengið í gegnum erfiða tíma. Beyonce talar um það á plötu sinni Lemonade og Jay-Z núna á plötunni 4:44. Rapparinn segir að skilnaður hafi verið uppi á borðinu, en hann leitaði sér aðstoðar hjá fagfólki til að takast á við fortíð sína, en hún hefur mótað Jay-Z. Rapparinn talar um það í viðtalinu að hann hafi algjörlega lokast tilfinningalega eftir erfiða æsku og hafa verið að vinna hörðum höndum í sínum málum. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ Árið 2013 byrjuðu orðrómar um framhjáhald Jay-Z og þá sérstaklega eftir frægt atvik sem átti sér stað inni lyftu, en þá réðist Solange Knowles á rapparann og náðist það á öryggismyndavél.Hér að neðan má sjá umrætt lyftumyndband. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Sjáið myndbandið! Systir Beyoncé ræðst á Jay Z Upp úr sauð á Met-ballinu. 12. maí 2014 17:06 Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig.“ Hjónin hafa gefið það í skyn undanfarin misseri að þau hafi gengið í gegnum erfiða tíma. Beyonce talar um það á plötu sinni Lemonade og Jay-Z núna á plötunni 4:44. Rapparinn segir að skilnaður hafi verið uppi á borðinu, en hann leitaði sér aðstoðar hjá fagfólki til að takast á við fortíð sína, en hún hefur mótað Jay-Z. Rapparinn talar um það í viðtalinu að hann hafi algjörlega lokast tilfinningalega eftir erfiða æsku og hafa verið að vinna hörðum höndum í sínum málum. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ Árið 2013 byrjuðu orðrómar um framhjáhald Jay-Z og þá sérstaklega eftir frægt atvik sem átti sér stað inni lyftu, en þá réðist Solange Knowles á rapparann og náðist það á öryggismyndavél.Hér að neðan má sjá umrætt lyftumyndband.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Sjáið myndbandið! Systir Beyoncé ræðst á Jay Z Upp úr sauð á Met-ballinu. 12. maí 2014 17:06 Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00