Katrín Jakobsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson sátu öll fyrir svörum á blaðamannafundi. Undir lok hans skrifuðu formennirnir undir og tókust í hendur.
Það verður að segja alveg eins og er að handabandið gekk ekki snurðulaust fyrir sig eins og sjá má hér að neðan.