Svartur föstudagur aldrei verið stærri hér á landi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 24. nóvember 2017 22:00 Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónsutu, segir að Black friday eða Svartur föstudagur hafi aldrei verið stærri en í ár. Fjöldi verslana um allt land tók þátt í deginum og bauð afslátt í tilefni dagsins. Black Friday eða Svartur föstudagur er einn stærsti verslunardagur Bandaríkjanna, en hann markar jafnframt upphaf jólavertíðarinnar vestanhafs. Síðustu ár hafa verslanir á Íslandi tekið þátt í deginum og bjóða tilboð í tilefni dagsins. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir að dagurinn hafi verið að þróas smám saman hér á landi undanfarin ár en hafi aldrei verið stærri en nú. „Það er töluvert síðan þetta byrjaði en þetta byrjaði smátt. Í fyrra sáum við algjöra sprengju en núna enn meira. Þannig að það er algjörlega frábært. Það eru fullar verslanir og það er það sem við viljum,“ segir Margrét. Hún segir að fyrirtæki séu nú virkilega farin að nýta sér daginn í viðskiptalegum tilgangi. Þá hafi dagurinn góð áhrif á jólaverslunina. „Þetta dreifist betur og ekki bara það en við sjáum mikla aukningu. Miðað við okkar tölur þá virðist vera að verslunin sé að færast heim.“ Þá voru starfsmenn verslana sem fréttastofa ræddi við sammála um að dagurinn væri að skila góðum árangri fyrir íslenska verslun. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónsutu, segir að Black friday eða Svartur föstudagur hafi aldrei verið stærri en í ár. Fjöldi verslana um allt land tók þátt í deginum og bauð afslátt í tilefni dagsins. Black Friday eða Svartur föstudagur er einn stærsti verslunardagur Bandaríkjanna, en hann markar jafnframt upphaf jólavertíðarinnar vestanhafs. Síðustu ár hafa verslanir á Íslandi tekið þátt í deginum og bjóða tilboð í tilefni dagsins. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir að dagurinn hafi verið að þróas smám saman hér á landi undanfarin ár en hafi aldrei verið stærri en nú. „Það er töluvert síðan þetta byrjaði en þetta byrjaði smátt. Í fyrra sáum við algjöra sprengju en núna enn meira. Þannig að það er algjörlega frábært. Það eru fullar verslanir og það er það sem við viljum,“ segir Margrét. Hún segir að fyrirtæki séu nú virkilega farin að nýta sér daginn í viðskiptalegum tilgangi. Þá hafi dagurinn góð áhrif á jólaverslunina. „Þetta dreifist betur og ekki bara það en við sjáum mikla aukningu. Miðað við okkar tölur þá virðist vera að verslunin sé að færast heim.“ Þá voru starfsmenn verslana sem fréttastofa ræddi við sammála um að dagurinn væri að skila góðum árangri fyrir íslenska verslun.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira