Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. nóvember 2017 12:01 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundalausar í miðborginni í fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Lögreglan gerði húsleit vegna málsins síðdegis í gær. Hún hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. Tvær fimmtán ára stúlkur voru fluttar á Landspítalann á áttunda tímanum á fimmtudagskvöld eftir að hafa fundist meðvitundarlausar á tröppum í miðborginni af völdum MDMA fíkniefna. Báðar voru þær lagðar inn á gjörgæslu, hætt komnar. Stúlkurnar komust báðar aftur til meðvitundar og eru nú að jafna sig. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið með rannsókn málsins. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi hjá embættinu, segir að þeirri rannsókn miði nú vel. „Við fórum í húsleit í gær og þar fundum við ætluð fíkniefni og lyf og við teljum að þetta sé það húsnæði sem stúlkurnar fóru í og fengu þessi efni keypt,“ segir Guðmundur Páll en lagt var hald á eitthvert magn fíkniefna við húsleitina en hann segir að ekki fáist upplýsingar um magnið að svo stöddu enda sé ekki búið að vigta efnin. „Það var engin heima þegar við fórum þarna inn. Við erum með grunaðan einstakling sem við teljum að hafi selt stúlkunum þessi efni en hann er eftirlýstur hjá okkur,“ segir Guðmundur Páll. Neysla MDMA meðal ungmenna hefur verið töluverð undanfarin ár. Guðmundur segir að lögreglan hafi áhyggjur af neyslu unglinga á MDMA. Efnið sem selt sé sem MDMA sé mismunandi og því geti fólk ekki verið öruggt um hvað það fær í hendurnar. Í þessu tilfelli hafi efnið líklegast verið eitrað. Þetta er einhver blanda sem virðist vera mjög sterk og eitruð.“ Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA. „Þessvegna þurfum við að ná þessum manni sem fyrst.“ Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundalausar í miðborginni í fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Lögreglan gerði húsleit vegna málsins síðdegis í gær. Hún hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. Tvær fimmtán ára stúlkur voru fluttar á Landspítalann á áttunda tímanum á fimmtudagskvöld eftir að hafa fundist meðvitundarlausar á tröppum í miðborginni af völdum MDMA fíkniefna. Báðar voru þær lagðar inn á gjörgæslu, hætt komnar. Stúlkurnar komust báðar aftur til meðvitundar og eru nú að jafna sig. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið með rannsókn málsins. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi hjá embættinu, segir að þeirri rannsókn miði nú vel. „Við fórum í húsleit í gær og þar fundum við ætluð fíkniefni og lyf og við teljum að þetta sé það húsnæði sem stúlkurnar fóru í og fengu þessi efni keypt,“ segir Guðmundur Páll en lagt var hald á eitthvert magn fíkniefna við húsleitina en hann segir að ekki fáist upplýsingar um magnið að svo stöddu enda sé ekki búið að vigta efnin. „Það var engin heima þegar við fórum þarna inn. Við erum með grunaðan einstakling sem við teljum að hafi selt stúlkunum þessi efni en hann er eftirlýstur hjá okkur,“ segir Guðmundur Páll. Neysla MDMA meðal ungmenna hefur verið töluverð undanfarin ár. Guðmundur segir að lögreglan hafi áhyggjur af neyslu unglinga á MDMA. Efnið sem selt sé sem MDMA sé mismunandi og því geti fólk ekki verið öruggt um hvað það fær í hendurnar. Í þessu tilfelli hafi efnið líklegast verið eitrað. Þetta er einhver blanda sem virðist vera mjög sterk og eitruð.“ Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA. „Þessvegna þurfum við að ná þessum manni sem fyrst.“
Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Sjá meira
Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18
Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22