Formaður BHM segir það fyrirslátt að hafa sett kjaraviðræður á ís vegna kosninga Atli Ísleifsson og Erla Björg Gunnarsdóttir skrifa 12. nóvember 2017 14:30 Þórunn Sveinbjarnardóttir er formaður BHM. Vísir/Vilhelm Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa kjarasamninga frá 1. september síðastliðinn. Formaður BHM gagnrýnir stjórnvöld fyrir að nýta haustið illa og að það sé fyrirsláttur að setja allt á ís vegna kosninga. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, var í viðtali hjá Kristjáni Kristjánssyni í Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hún lausa kjarasamninga hjá aðildarfélögum BHM sem eru sautján talsins. Hún segir það hafa legið ljóst fyrir í langan tíma að þessi staða myndi koma upp og því sé undarlegt hve seint sé brugðist við. „Þá er það þannig ég er þannig skoðunar að það sé hægt að gera kjarasamninga þótt það sé starfandi starfsstjórn eins og það er kallað og hefur verið undanfarnar vikur frá miðjum september. Ríkið er vinnuveitandi og við erum hér að semja fyrir okkar fólk hjá ríkinu. Þetta er verkefni sem þarf að klára. Þetta er ekki verkefni sem dúkkaði upp einn daginn. Það hafa allir vitað síðan að gerðardómur var úrskurðaður hvað þetta þýddi og hvenær þyrfti að semja aftur. Ég er þeirrar skoðunar að haustið hafi verið illa nýtt,“ segir Þórunn.Hefði mátt nýtta tímann beturÞórunn segir að það hefði mátt nýta tímann betur. „Það var búið að samþykkja fjármálaáætlun, en það var reyndar ekki búð að afgreiða fjáragafrumvarp fyrir næsta ár. En ekkert af þessum verkefnum eru verkefni sem ríkið – fjármálaráðuneytið, kjara- og mannauðssýslan – og þetta átti að koma á óvart. Mér finnst það vera fyrirsláttur að setja allt á ís þó það hafi þurft að halda kosningar.“ Fundum hefur verið frestað í haust fram í miðjan nóvember sem þýðir að fyrstu fundir eru í næstu viku. „Við lögðum á það ríka áherslu í upphafi og gerum það enn að þessi félög innan BHM hafa mörg hver ekki fengið neitt samtal um sérkröfur sínar, vinnuaðstæður, vinnuumhverfi, vaktafyrirkomulag og þess háttar hluti, sem meira framkvæmdaatriði og hægt að ræða án þess að ræða launaliðinn beinlínis,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Kjaramál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa kjarasamninga frá 1. september síðastliðinn. Formaður BHM gagnrýnir stjórnvöld fyrir að nýta haustið illa og að það sé fyrirsláttur að setja allt á ís vegna kosninga. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, var í viðtali hjá Kristjáni Kristjánssyni í Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hún lausa kjarasamninga hjá aðildarfélögum BHM sem eru sautján talsins. Hún segir það hafa legið ljóst fyrir í langan tíma að þessi staða myndi koma upp og því sé undarlegt hve seint sé brugðist við. „Þá er það þannig ég er þannig skoðunar að það sé hægt að gera kjarasamninga þótt það sé starfandi starfsstjórn eins og það er kallað og hefur verið undanfarnar vikur frá miðjum september. Ríkið er vinnuveitandi og við erum hér að semja fyrir okkar fólk hjá ríkinu. Þetta er verkefni sem þarf að klára. Þetta er ekki verkefni sem dúkkaði upp einn daginn. Það hafa allir vitað síðan að gerðardómur var úrskurðaður hvað þetta þýddi og hvenær þyrfti að semja aftur. Ég er þeirrar skoðunar að haustið hafi verið illa nýtt,“ segir Þórunn.Hefði mátt nýtta tímann beturÞórunn segir að það hefði mátt nýta tímann betur. „Það var búið að samþykkja fjármálaáætlun, en það var reyndar ekki búð að afgreiða fjáragafrumvarp fyrir næsta ár. En ekkert af þessum verkefnum eru verkefni sem ríkið – fjármálaráðuneytið, kjara- og mannauðssýslan – og þetta átti að koma á óvart. Mér finnst það vera fyrirsláttur að setja allt á ís þó það hafi þurft að halda kosningar.“ Fundum hefur verið frestað í haust fram í miðjan nóvember sem þýðir að fyrstu fundir eru í næstu viku. „Við lögðum á það ríka áherslu í upphafi og gerum það enn að þessi félög innan BHM hafa mörg hver ekki fengið neitt samtal um sérkröfur sínar, vinnuaðstæður, vinnuumhverfi, vaktafyrirkomulag og þess háttar hluti, sem meira framkvæmdaatriði og hægt að ræða án þess að ræða launaliðinn beinlínis,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Kjaramál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira