Valitor greiddi 1.450 milljónir fyrir bresk fyrirtæki Hörður Ægisson skrifar 16. nóvember 2017 06:00 Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor. Valitor Greiðslukortafyrirtækið Valitor greiddi tæplega 1.450 milljónir króna fyrir bresku greiðslumiðlunarfyrirtækin Chip & PIN Solutions og IPS Ltd. en tilkynnt var um kaup Valitor á félögunum með skömmu millibili fyrr á árinu. Greint er frá kaupverðinu í árshlutareikningi Arion banka, sem er eigandi alls hlutafjár í Valitor, sem var birtur í fyrradag. Þar segir að ekki sé búið að ganga frá greiðslu alls kaupverðsins en það verði gert í síðasta lagi á fyrri helmingi næsta árs. Fram kom í tilkynningu Valitor í byrjun júlí síðastliðnum, vegna kaupanna á Chip & PIN Solutions, að kaupin myndu breikka til muna þann viðskiptavinahóp Valitor í Bretlandi sem fyrirtækið þjónar milliliðalaust. Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, sagði kaupin ?strategískt mjög þýðingarmikil fyrir Valitor“ en með þeim bættust sjö þúsund fyrirtæki í viðskiptavinahóp félagsins. Hagnaður Valitor í fyrra nam samtals 271 milljón króna og var heildarvelta félagsins rúmlega 14,2 milljarðar. Greint var frá því í vikunni að tuttugu starfsmenn Valitor á Íslandi myndu missa vinnunna vegna skipulags- og hagræðingaraðgerða. Ellefu störf myndu færast frá Íslandi til Bretlands en Viðar sagði ástæðuna fyrir þessum aðgerðum vera versnandi rekstrarumhverfi á Íslandi. Fyrirtækið sé með stærstan hluta tekna sinna í erlendri mynt en á sama tíma hafi krónan verið í sögulegu hámarki og þá spili inn í innlendar kostnaðarhækkanir. Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira
Greiðslukortafyrirtækið Valitor greiddi tæplega 1.450 milljónir króna fyrir bresku greiðslumiðlunarfyrirtækin Chip & PIN Solutions og IPS Ltd. en tilkynnt var um kaup Valitor á félögunum með skömmu millibili fyrr á árinu. Greint er frá kaupverðinu í árshlutareikningi Arion banka, sem er eigandi alls hlutafjár í Valitor, sem var birtur í fyrradag. Þar segir að ekki sé búið að ganga frá greiðslu alls kaupverðsins en það verði gert í síðasta lagi á fyrri helmingi næsta árs. Fram kom í tilkynningu Valitor í byrjun júlí síðastliðnum, vegna kaupanna á Chip & PIN Solutions, að kaupin myndu breikka til muna þann viðskiptavinahóp Valitor í Bretlandi sem fyrirtækið þjónar milliliðalaust. Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, sagði kaupin ?strategískt mjög þýðingarmikil fyrir Valitor“ en með þeim bættust sjö þúsund fyrirtæki í viðskiptavinahóp félagsins. Hagnaður Valitor í fyrra nam samtals 271 milljón króna og var heildarvelta félagsins rúmlega 14,2 milljarðar. Greint var frá því í vikunni að tuttugu starfsmenn Valitor á Íslandi myndu missa vinnunna vegna skipulags- og hagræðingaraðgerða. Ellefu störf myndu færast frá Íslandi til Bretlands en Viðar sagði ástæðuna fyrir þessum aðgerðum vera versnandi rekstrarumhverfi á Íslandi. Fyrirtækið sé með stærstan hluta tekna sinna í erlendri mynt en á sama tíma hafi krónan verið í sögulegu hámarki og þá spili inn í innlendar kostnaðarhækkanir.
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira