Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2017 14:30 Gunnar Nelson og Björn Lúkas Haraldsson. Mynd/Samsett/Getty og Mjölnir Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. Björn Lúkas Haraldsson tryggði sér sæti í úrslitaglímunni um heimsmeistaratitilinn með því að vinna undanúrslitaviðureign á móti Ástralanum Joseph Luciano í dag. Gunnar Nelson hrósaði Birni Lúkasi á Twitter en Björn Lúkas hefur unnið fjóra bardaga í röð í fyrstu lotu.Extremely proud of my team mate Bjorn Lukas who's tearing through the #2017IMMAFWorlds mw division. Four 1st rd wins in four days and in the finals. Keep a look out for him in the coming years. #BringingHomeThatGold@IMMAFedpic.twitter.com/9HfVkyTFNB — Gunnar Nelson (@GunniNelson) November 16, 2017 „Ég er ofboðslega stoltur af liðsfélaga mínum Birni Lúkasi sem er að bruna í gegnum heimsmeistaramótið. Fjórir sigrar í fyrstu lotu á fjórum dögum og sæti í úrslitaviðureigninni. Hafið auga með þessum á komandi árum,“ skrifaði Gunnar Nelson á ensku á Twitter-síðu sína. Hann notaði síðan myllumerkið „Koma heim með gullið.“ MMA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. Björn Lúkas Haraldsson tryggði sér sæti í úrslitaglímunni um heimsmeistaratitilinn með því að vinna undanúrslitaviðureign á móti Ástralanum Joseph Luciano í dag. Gunnar Nelson hrósaði Birni Lúkasi á Twitter en Björn Lúkas hefur unnið fjóra bardaga í röð í fyrstu lotu.Extremely proud of my team mate Bjorn Lukas who's tearing through the #2017IMMAFWorlds mw division. Four 1st rd wins in four days and in the finals. Keep a look out for him in the coming years. #BringingHomeThatGold@IMMAFedpic.twitter.com/9HfVkyTFNB — Gunnar Nelson (@GunniNelson) November 16, 2017 „Ég er ofboðslega stoltur af liðsfélaga mínum Birni Lúkasi sem er að bruna í gegnum heimsmeistaramótið. Fjórir sigrar í fyrstu lotu á fjórum dögum og sæti í úrslitaviðureigninni. Hafið auga með þessum á komandi árum,“ skrifaði Gunnar Nelson á ensku á Twitter-síðu sína. Hann notaði síðan myllumerkið „Koma heim með gullið.“
MMA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira