Domino's Körfuboltakvöld: Ágúst Orri varð faðir í beinni útsendingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. nóvember 2017 15:45 Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu og því fékk Domino's Körfuboltakvöld heldur betur að kynnast í gær. Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga þáttarins, tók upp á því að feðra Ágúst Orrason, leikmann Keflavíkur. „Ég ætla bara að fá að hrósa Gústa fyrir. Þau eignast barn, hann og konan hans, og öfugt við aðra karlmenn sem eignast barn þá spýtir hann í og spilar eins og kóngur,“ sagði Jón Halldór undir myndbandi sem sýndi brot af spilamennsku Ágústs gegn Hetti á fimmtudaginn. Þegar myndbandinu var lokið sást þáttastjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, glottandi þegar hann kynnti inn nokkur tíst frá áhorfendum þáttarins. Þá kom í ljós að Ágúst var ekki að eignast barn, hann er í raun barnlaus. Ágúst var meðal þeirra sem tók til Twitter og sagðist hafa þurft að útskýra sín mál fyrir kærustu sinni.Takk Jonni, var ekki að eignast barn með kærustunni.. þurfti að gera pásu á þættinum til að úrskýra mín mál #dominos365 — Ágúst Orrason (@AgustOrra) November 17, 2017 Þá brustu á hlátrasköllinn frá sérfræðingunum, sérstaklega Jóni. „Málið er, ég var að reyna að finna einhverja skýringu að Ágúst væri búinn að spila svona vel, og ég giskaði bara,“ sagði Jón Halldór á milli hláturstáranna. Þetta stórskemmtilega atvik má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu og því fékk Domino's Körfuboltakvöld heldur betur að kynnast í gær. Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga þáttarins, tók upp á því að feðra Ágúst Orrason, leikmann Keflavíkur. „Ég ætla bara að fá að hrósa Gústa fyrir. Þau eignast barn, hann og konan hans, og öfugt við aðra karlmenn sem eignast barn þá spýtir hann í og spilar eins og kóngur,“ sagði Jón Halldór undir myndbandi sem sýndi brot af spilamennsku Ágústs gegn Hetti á fimmtudaginn. Þegar myndbandinu var lokið sást þáttastjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, glottandi þegar hann kynnti inn nokkur tíst frá áhorfendum þáttarins. Þá kom í ljós að Ágúst var ekki að eignast barn, hann er í raun barnlaus. Ágúst var meðal þeirra sem tók til Twitter og sagðist hafa þurft að útskýra sín mál fyrir kærustu sinni.Takk Jonni, var ekki að eignast barn með kærustunni.. þurfti að gera pásu á þættinum til að úrskýra mín mál #dominos365 — Ágúst Orrason (@AgustOrra) November 17, 2017 Þá brustu á hlátrasköllinn frá sérfræðingunum, sérstaklega Jóni. „Málið er, ég var að reyna að finna einhverja skýringu að Ágúst væri búinn að spila svona vel, og ég giskaði bara,“ sagði Jón Halldór á milli hláturstáranna. Þetta stórskemmtilega atvik má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira