Ísland og Norður-Evrópa fá sér undankeppni fyrir næstu heimsleika í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2017 13:00 Íslensku crossfit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/that_disco_biff Dave Castro, yfirmaður heimsleikana í crossfit, tilkynnti í nótt um nokkrar breytingar á heimsleikunum á næsta ári en þetta gerði hann eftir CrossFit Invitational mótið sem fór fram í Ástralíu í nótt. Breytingarnar að þessu sinni snúa að liðakeppni heimsleikanna og undankeppninni fyrir heimsleikana sem fara aftur fram í Madison í Wisconsin-fylki næsta haust. Boxrox segir frá. Nú verða aðeins fjórir í hverju liði í liðakeppni heimsleikanna í stað sex áður. Þetta gerir það að verkum að hægt er að búa til ennþá öflugri lið eða svokölluð súper-lið. Íslenskt crossfit fólk hefur hingað til komist á leikana í gegn undankeppni Evrópu sem í raun hefur verið undankeppni alls Meridian svæðisins. Nú verður Meridian svæðinu skipt upp í tvo hluta, Norður og Suður. Afríka og Miðausturlönd verða í suður-riðlinum og fá fjögur sæti á heimsleikunum en Ísland og Norður-Evrópulöndin keppa um fimm laus sæti í norðurhlutanum. Það er einnig nýr Suður-Ameríkuriðill þar sem keppt er um eitt sæti hjá hvoru kyni. Það eru einnig nokkrar tilfærslur í undankeppninni í Bandaríkjunum en heilt yfir má sjá þá þróun að crossfit er að vera útbreiddara um allan heim sem hefur kallað á það að auk möguleika fólks utan Bandaríkjanna að tryggja sig inn á heimsleikana. Dave Castro endaði líka á því að segja opna hluti undankeppninnar verði mjög sérstakur árið 2018 án þess að fara nánar út í það. Crossfit fólk verður því að bíða spennt eftir að heyra fréttir af breytingum á fyrsta hluta keppninnar um hraustasta fólk heims. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30 Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45 Ísland á 75 prósent af Evrópuliðinu í crossfit Ísland heldur upp evrópska liðinu í crossfit í ár en allir nema einn keppandi Evrópuliðsins á CrossFit Invitational í ár eru íslenskir. 5. október 2017 21:30 Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30 Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. 27. október 2017 16:00 Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30 Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Dave Castro, yfirmaður heimsleikana í crossfit, tilkynnti í nótt um nokkrar breytingar á heimsleikunum á næsta ári en þetta gerði hann eftir CrossFit Invitational mótið sem fór fram í Ástralíu í nótt. Breytingarnar að þessu sinni snúa að liðakeppni heimsleikanna og undankeppninni fyrir heimsleikana sem fara aftur fram í Madison í Wisconsin-fylki næsta haust. Boxrox segir frá. Nú verða aðeins fjórir í hverju liði í liðakeppni heimsleikanna í stað sex áður. Þetta gerir það að verkum að hægt er að búa til ennþá öflugri lið eða svokölluð súper-lið. Íslenskt crossfit fólk hefur hingað til komist á leikana í gegn undankeppni Evrópu sem í raun hefur verið undankeppni alls Meridian svæðisins. Nú verður Meridian svæðinu skipt upp í tvo hluta, Norður og Suður. Afríka og Miðausturlönd verða í suður-riðlinum og fá fjögur sæti á heimsleikunum en Ísland og Norður-Evrópulöndin keppa um fimm laus sæti í norðurhlutanum. Það er einnig nýr Suður-Ameríkuriðill þar sem keppt er um eitt sæti hjá hvoru kyni. Það eru einnig nokkrar tilfærslur í undankeppninni í Bandaríkjunum en heilt yfir má sjá þá þróun að crossfit er að vera útbreiddara um allan heim sem hefur kallað á það að auk möguleika fólks utan Bandaríkjanna að tryggja sig inn á heimsleikana. Dave Castro endaði líka á því að segja opna hluti undankeppninnar verði mjög sérstakur árið 2018 án þess að fara nánar út í það. Crossfit fólk verður því að bíða spennt eftir að heyra fréttir af breytingum á fyrsta hluta keppninnar um hraustasta fólk heims.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30 Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45 Ísland á 75 prósent af Evrópuliðinu í crossfit Ísland heldur upp evrópska liðinu í crossfit í ár en allir nema einn keppandi Evrópuliðsins á CrossFit Invitational í ár eru íslenskir. 5. október 2017 21:30 Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30 Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. 27. október 2017 16:00 Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30 Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30
Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45
Ísland á 75 prósent af Evrópuliðinu í crossfit Ísland heldur upp evrópska liðinu í crossfit í ár en allir nema einn keppandi Evrópuliðsins á CrossFit Invitational í ár eru íslenskir. 5. október 2017 21:30
Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30
Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. 27. október 2017 16:00
Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30