Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Kjartan Kjartansson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 30. október 2017 12:31 Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er á meðal þeirra sem ríkissaksóknari Spánar vill ákæra. Nordicphotos/AFP Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Þeir eru sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Á meðal þeirra sem eru ákærðir eru Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu. José Manuel Maza, ríkissaksóknari Spánar, lýsti því yfir að þeir ákærður hefðu farið algerlega á svig við stjórnarskrána. Ákærurnar munu nú fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtogar héraðsstjórnarinnar gætu svo verið kallaðir til yfirheyrslu ef ákærurnar fara alla leið innan kerfisins. Refsingin fyrir uppreisn er allt að 30 ára fangelsi og allt að 15 ára fangelsi liggur við uppreisnaráróðri. Sex ára fangelsi er svo refsingin fyrir fjárdrátt. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu í Barcelona í gær. Þrátt fyrir að 90 prósent Katalóna hafi kosið með sjálfstæði frá Spáni í kosningum í byrjun október er ljóst að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa héraðsins um hvort Katalónía eigi að vera sjálfstæð eður ei. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Fleiri fréttir Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Sjá meira
Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Þeir eru sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Á meðal þeirra sem eru ákærðir eru Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu. José Manuel Maza, ríkissaksóknari Spánar, lýsti því yfir að þeir ákærður hefðu farið algerlega á svig við stjórnarskrána. Ákærurnar munu nú fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtogar héraðsstjórnarinnar gætu svo verið kallaðir til yfirheyrslu ef ákærurnar fara alla leið innan kerfisins. Refsingin fyrir uppreisn er allt að 30 ára fangelsi og allt að 15 ára fangelsi liggur við uppreisnaráróðri. Sex ára fangelsi er svo refsingin fyrir fjárdrátt. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu í Barcelona í gær. Þrátt fyrir að 90 prósent Katalóna hafi kosið með sjálfstæði frá Spáni í kosningum í byrjun október er ljóst að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa héraðsins um hvort Katalónía eigi að vera sjálfstæð eður ei.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Fleiri fréttir Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Sjá meira
Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56
Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22
Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00