Hætta framleiðslu House of Cards Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 20:37 Sjötta og síðasta serían af House of Cards verðu sýnd á næsta ári. Vísir/Getty Sjötta serían af House of Cards þáttaröðinni verður sú síðasta. Greint er frá þessu á vef Variety. Fimmta serían var frumsýnd á Netflix í maí síðastliðnum. Framleiðslan á sjöttu seríunni hefur verið í fullum gangi og verður hún væntanlega frumsýnd á næsta ári. Fregnir af því að þetta verði síðasta þáttaröðinni koma í kjölfar ásakana á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, um að hafa áreitt fjórtán ára pilt kynferðislega árið 1986. Sá er leikarinn Anthony Rapp sem leikur í þáttunum Star Trek: Discovery. Spacey bað Rapp afsökunar opinberlega í yfirlýsingu sem hann birti á Twitter. Í yfirlýsingunni sagðist Spacey ekki muna eftir þessu atviki og tilkynnti hann um leið að hann væri kominn út úr skápnum og ætlaði framvegis að lifa sem samkynhneigður maður opinberlega. Spacey var harðlega gagnrýndur fyrir þetta framferði og sakaður um að beina athygli frá ásökunum Rapp með því að koma út úr skápnum. House of Cards er eitt af flaggskipum streymisveitunnar Netflix. Fyrsta þáttaröðin var frumsýnd árið 2013 og kom streymisveitunni á kortið sem framleiðanda gæða sjónvarpsefnis en hún hefur verið tilnefnd til 53 Emmy-verðlauna. Í þáttaröðinni leikur Spacey Frank Underwood, lævísan þingmann sem beitir klækjum til að verða forseti Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp Mál Kevin Spacey Netflix MeToo Tengdar fréttir Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Sjötta serían af House of Cards þáttaröðinni verður sú síðasta. Greint er frá þessu á vef Variety. Fimmta serían var frumsýnd á Netflix í maí síðastliðnum. Framleiðslan á sjöttu seríunni hefur verið í fullum gangi og verður hún væntanlega frumsýnd á næsta ári. Fregnir af því að þetta verði síðasta þáttaröðinni koma í kjölfar ásakana á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, um að hafa áreitt fjórtán ára pilt kynferðislega árið 1986. Sá er leikarinn Anthony Rapp sem leikur í þáttunum Star Trek: Discovery. Spacey bað Rapp afsökunar opinberlega í yfirlýsingu sem hann birti á Twitter. Í yfirlýsingunni sagðist Spacey ekki muna eftir þessu atviki og tilkynnti hann um leið að hann væri kominn út úr skápnum og ætlaði framvegis að lifa sem samkynhneigður maður opinberlega. Spacey var harðlega gagnrýndur fyrir þetta framferði og sakaður um að beina athygli frá ásökunum Rapp með því að koma út úr skápnum. House of Cards er eitt af flaggskipum streymisveitunnar Netflix. Fyrsta þáttaröðin var frumsýnd árið 2013 og kom streymisveitunni á kortið sem framleiðanda gæða sjónvarpsefnis en hún hefur verið tilnefnd til 53 Emmy-verðlauna. Í þáttaröðinni leikur Spacey Frank Underwood, lævísan þingmann sem beitir klækjum til að verða forseti Bandaríkjanna.
Bíó og sjónvarp Mál Kevin Spacey Netflix MeToo Tengdar fréttir Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58