Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2017 21:13 Carles Puigdemont er leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir að það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, tilkynnti fyrr í dag, að ríkisstjórnin ætli sér að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Puidgemont mun kalla saman katalónska þingið svo ræða megi hvernig svara eigi þessu útspili spænsku ríkisstjórnarinnar sem samsvari því að verið sé „útrýma lýðræðinu.“ Togstreitan á milli Spánverja og Katalóna hefur magnast dag frá degi allt frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillaga Rajoy eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna. Spænska þingi þarf þó að samþykkja tillöguna en búist er við því að hún verði tekin fyrir næstkomandi föstudag. Talið er að um 450 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælagöngu í Barcelona í dag til þess að mótmæla áætlunum ríkisstjórnar Spánar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Sjá meira
Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir að það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, tilkynnti fyrr í dag, að ríkisstjórnin ætli sér að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Puidgemont mun kalla saman katalónska þingið svo ræða megi hvernig svara eigi þessu útspili spænsku ríkisstjórnarinnar sem samsvari því að verið sé „útrýma lýðræðinu.“ Togstreitan á milli Spánverja og Katalóna hefur magnast dag frá degi allt frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillaga Rajoy eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna. Spænska þingi þarf þó að samþykkja tillöguna en búist er við því að hún verði tekin fyrir næstkomandi föstudag. Talið er að um 450 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælagöngu í Barcelona í dag til þess að mótmæla áætlunum ríkisstjórnar Spánar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04
Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00
Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19
Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04