Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2017 08:41 Aðskilnaðarsinnar myndu samkvæmt könnuninni fá 47,9 prósent atkvæða. Vísir/AFP Aðskilnaðarsinnar myndu halda völdum á katalónska héraðsþinginu ef gengið yrði til kosninga nú. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar sem birt er í El Periódico. Spænsk stjórnvöld hafa lýst því yfir að 155. grein stjórnarskrár landsins verði líklega virkjuð nú í vikunni sem mun svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni. Þá yrði sömuleiðis boðað til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Í síðustu kosningum til héraðsþingsins hlaut bandalag aðskilnaðarsinna, Junts pel Sí (Saman um já), með stuðningi róttæka vinstriflokksins CUP nauman meirihluta á þinginu, þó án meirihluta atkvæða. Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninganna yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. Aðskilnaðarsinnar myndu samkvæmt könnuninni fá 47,9 prósent atkvæða, en þeir fengu 47,8 prósent í kosningunum 2015. Slík niðurstaða myndi skila þeim 70 til 73 þingsætum af 135 mögulegum. Þeir eru nú með 72 þingsæti. Helsti munurinn yrði skipting þingsæta innan bandalaganna. Þannig myndi vinstriflokkurinn ERC, undir stjórn varaforsetans Oriol Junqueras, verða stærsti flokkurinn og með 28,1 prósent fylgi. PDECAT, flokkur forsetans Carles Puigdemont, fengi tólf prósent fylgi. Spænski stjórnarflokkurinn Partido Popular, sem hlaut 8,5 prósent fylgi í kosningunum 2015, fengi samkvæmt könnuninni 7,5 prósent fylgi. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar myndu halda völdum á katalónska héraðsþinginu ef gengið yrði til kosninga nú. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar sem birt er í El Periódico. Spænsk stjórnvöld hafa lýst því yfir að 155. grein stjórnarskrár landsins verði líklega virkjuð nú í vikunni sem mun svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni. Þá yrði sömuleiðis boðað til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Í síðustu kosningum til héraðsþingsins hlaut bandalag aðskilnaðarsinna, Junts pel Sí (Saman um já), með stuðningi róttæka vinstriflokksins CUP nauman meirihluta á þinginu, þó án meirihluta atkvæða. Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninganna yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. Aðskilnaðarsinnar myndu samkvæmt könnuninni fá 47,9 prósent atkvæða, en þeir fengu 47,8 prósent í kosningunum 2015. Slík niðurstaða myndi skila þeim 70 til 73 þingsætum af 135 mögulegum. Þeir eru nú með 72 þingsæti. Helsti munurinn yrði skipting þingsæta innan bandalaganna. Þannig myndi vinstriflokkurinn ERC, undir stjórn varaforsetans Oriol Junqueras, verða stærsti flokkurinn og með 28,1 prósent fylgi. PDECAT, flokkur forsetans Carles Puigdemont, fengi tólf prósent fylgi. Spænski stjórnarflokkurinn Partido Popular, sem hlaut 8,5 prósent fylgi í kosningunum 2015, fengi samkvæmt könnuninni 7,5 prósent fylgi.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira