Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Þórdís Valsdóttir skrifar 27. október 2017 23:15 Íslenskir Twitter notendur létu sitt ekki eftir liggja yfir leiðtogaumræðunum í kvöld. Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið. Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter. Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:Skilaboð mín til SDG #kosningar pic.twitter.com/uZZLuVOWR0— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Þessar #kosningar pic.twitter.com/42ZcwDA9wC— Henrý (@henrythor) October 27, 2017 Mér líður eins og ég sé að horfa Jerry Springer #kosningar— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) October 27, 2017 Þegar stjórnendur kasta fram einfaldri Já/Nei spurningu. #Kosningar17 #kosningar pic.twitter.com/djD7x0wtQB— Sverrisson (@bergur86) October 27, 2017 Watching #kosningar and my only thoughts: Release Han Solo! pic.twitter.com/s5AYnhM2ZA— Silvio Heinze (@silvioheinze) October 27, 2017 Þegar baugarnir eru með bauga #kosningar pic.twitter.com/JqLzUM4WXL— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) October 27, 2017 Prófiði að fletta upp orðinu jafnaðargeð í íslenskri orðabók. Þar er þessi mynd. #kosningar pic.twitter.com/uiWbwndO2l— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 27, 2017 Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:Vandræðalegasta móment kosningabaráttunnar. #réttupphönd #kosningar #x17— Gústav Bergmann (@Gustiab) October 27, 2017 Samkvæmisleikur úr böndunum á RÚV Bjarni fúll. #réttuupphönd #kosningar— Palli2012 (@Palli18) October 27, 2017 “ok kids hver kemur á vesturbæjarís?”#kosningar pic.twitter.com/4t8H7ZCC3N— ⭐️kaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 27, 2017 Var Þóra að hvetja til eineltis?#Kosningar#aðveravalinnsíðastur— Kari Solmundarson (@karisolmundar) October 27, 2017 Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:Fólk sem finnst það vera veikleiki að sýna tilfinningar er heimskt og hjartalaust. Þetta vil ég sjá. @FlokkFolksins #kosningar #kosningar17 pic.twitter.com/UHU6bKHGaJ— LOVE IS LOVE (@heidos777) October 27, 2017 Þessi seinni ræða Ingu Sæland er eins og seinni plata Stone Roses. #kosningar #betraaðhættaátoppnum— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 27, 2017 VÁ. Inga Sæland vann þetta. Í þjóðbúning með hana og krýnum hana fjallkonu allra ára. #kosningar— Viktoría Hermanns (@Viktoriaherm) October 27, 2017 Ok, nú fer Bjarni að grenja líka. Þori að veðja!! #kosningar— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 27, 2017 Meryl Streep hefði ekki geta gert þetta betur en Inga Sæland. #kosningar— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 27, 2017 Inga Sæland #kosningar pic.twitter.com/ayv5vtchvF— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 27, 2017 Vó Inga Sæland fór bara þangað. #kosningar pic.twitter.com/XheoiQhCgQ— Ásþór Birgisson (@birgisson) October 27, 2017 Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: Ragna (4 ára) um kosningasjónvarp: "Ekki tala öll í einu." Styð það.— Andrés Ingi (@andresingi) October 27, 2017 Þessi leiðtogaþáttur er æði. Allir að öskra. Minnir á Nonna sprengju. #kosningar— Orri Snær Karlsson (@subbuorri) October 27, 2017 Ég ætla að kjósa þann sem talar hæst #kosningar— Stella Rún (@StellaRun) October 27, 2017 Sopi í hvert skipti sem Björt ólafs eða Logi grípa fram í.. #kosningar #hauslausfyrirmiðnætti— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 27, 2017 Inga Sæland með kennslustund í æsingi. Logi öskrar bara út í loftið #kosningar— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) October 27, 2017 Ætli framboð skerði heyrn? #kosningar— Hugrún Þórbergs (@hugrunthorbergs) October 27, 2017 Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið. Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter. Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:Skilaboð mín til SDG #kosningar pic.twitter.com/uZZLuVOWR0— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Þessar #kosningar pic.twitter.com/42ZcwDA9wC— Henrý (@henrythor) October 27, 2017 Mér líður eins og ég sé að horfa Jerry Springer #kosningar— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) October 27, 2017 Þegar stjórnendur kasta fram einfaldri Já/Nei spurningu. #Kosningar17 #kosningar pic.twitter.com/djD7x0wtQB— Sverrisson (@bergur86) October 27, 2017 Watching #kosningar and my only thoughts: Release Han Solo! pic.twitter.com/s5AYnhM2ZA— Silvio Heinze (@silvioheinze) October 27, 2017 Þegar baugarnir eru með bauga #kosningar pic.twitter.com/JqLzUM4WXL— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) October 27, 2017 Prófiði að fletta upp orðinu jafnaðargeð í íslenskri orðabók. Þar er þessi mynd. #kosningar pic.twitter.com/uiWbwndO2l— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 27, 2017 Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:Vandræðalegasta móment kosningabaráttunnar. #réttupphönd #kosningar #x17— Gústav Bergmann (@Gustiab) October 27, 2017 Samkvæmisleikur úr böndunum á RÚV Bjarni fúll. #réttuupphönd #kosningar— Palli2012 (@Palli18) October 27, 2017 “ok kids hver kemur á vesturbæjarís?”#kosningar pic.twitter.com/4t8H7ZCC3N— ⭐️kaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 27, 2017 Var Þóra að hvetja til eineltis?#Kosningar#aðveravalinnsíðastur— Kari Solmundarson (@karisolmundar) October 27, 2017 Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:Fólk sem finnst það vera veikleiki að sýna tilfinningar er heimskt og hjartalaust. Þetta vil ég sjá. @FlokkFolksins #kosningar #kosningar17 pic.twitter.com/UHU6bKHGaJ— LOVE IS LOVE (@heidos777) October 27, 2017 Þessi seinni ræða Ingu Sæland er eins og seinni plata Stone Roses. #kosningar #betraaðhættaátoppnum— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 27, 2017 VÁ. Inga Sæland vann þetta. Í þjóðbúning með hana og krýnum hana fjallkonu allra ára. #kosningar— Viktoría Hermanns (@Viktoriaherm) October 27, 2017 Ok, nú fer Bjarni að grenja líka. Þori að veðja!! #kosningar— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 27, 2017 Meryl Streep hefði ekki geta gert þetta betur en Inga Sæland. #kosningar— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 27, 2017 Inga Sæland #kosningar pic.twitter.com/ayv5vtchvF— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 27, 2017 Vó Inga Sæland fór bara þangað. #kosningar pic.twitter.com/XheoiQhCgQ— Ásþór Birgisson (@birgisson) October 27, 2017 Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: Ragna (4 ára) um kosningasjónvarp: "Ekki tala öll í einu." Styð það.— Andrés Ingi (@andresingi) October 27, 2017 Þessi leiðtogaþáttur er æði. Allir að öskra. Minnir á Nonna sprengju. #kosningar— Orri Snær Karlsson (@subbuorri) October 27, 2017 Ég ætla að kjósa þann sem talar hæst #kosningar— Stella Rún (@StellaRun) October 27, 2017 Sopi í hvert skipti sem Björt ólafs eða Logi grípa fram í.. #kosningar #hauslausfyrirmiðnætti— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 27, 2017 Inga Sæland með kennslustund í æsingi. Logi öskrar bara út í loftið #kosningar— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) October 27, 2017 Ætli framboð skerði heyrn? #kosningar— Hugrún Þórbergs (@hugrunthorbergs) October 27, 2017 Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið