Dauðadrukkinn unglingur laug að lögreglu Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. október 2017 07:19 Lögreglan hafði í nógu að snúast í kvöld og nótt. VÍSIR/VILHELM Lögreglan hafði afskipti af ofurölvi stúlku við veitingastað á Stórhöfða skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Að sögn lögreglu gaf stúlkan upp kennitölu þar sem fram kom að hún væri 18 ára og skráð til heimilis á landsbyggðinni. „Ekki var hægt að fá uppgefið heimilisfang hennar í Höfuðborginni og stóð til að vista hana í fangageymslu meðan ástand batnaði. Þá fannst greiðslukort stúlkunar og kom þá í ljós að hún var aðeins 16 ára og ekki með skráð heimilisfang í Höfuðborginni,“ segir í skeyti lögreglunnar, sem hafði samband við ættingja hennar sem kom og sótti stúlkuna á lögreglustöð. Þá voru tveir karlmenn handteknir í miðborginni í nótt. Annar þeirra er grunaður um að hafa ráðist á dyravörð en talið er að hinn hafi framið kynferðisbrot. Báðir menn voru vistaðir í fangageymslum lögreglunnar. Það var svo á tólfta tímanum sem tilkynnt var um umferðaróhapp á Nýbýlavegi þar sem ekið hafði verið á umferðarljós. Bifreiðin reyndist bremsulaus er ökumaðurinn ætlaði að stöðva fyrir bifreið sem á móti kom. Ökumaður og farþegi voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar þar sem þeir kvörtuðu vegna eymsla. Tiltekið er í skeyti lögreglunnar að ökumaðurinn hafi sagt bifreiðna verið í viðgerð á bremsum fyrir um tveimur dögum síðan. Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögreglan hafði afskipti af ofurölvi stúlku við veitingastað á Stórhöfða skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Að sögn lögreglu gaf stúlkan upp kennitölu þar sem fram kom að hún væri 18 ára og skráð til heimilis á landsbyggðinni. „Ekki var hægt að fá uppgefið heimilisfang hennar í Höfuðborginni og stóð til að vista hana í fangageymslu meðan ástand batnaði. Þá fannst greiðslukort stúlkunar og kom þá í ljós að hún var aðeins 16 ára og ekki með skráð heimilisfang í Höfuðborginni,“ segir í skeyti lögreglunnar, sem hafði samband við ættingja hennar sem kom og sótti stúlkuna á lögreglustöð. Þá voru tveir karlmenn handteknir í miðborginni í nótt. Annar þeirra er grunaður um að hafa ráðist á dyravörð en talið er að hinn hafi framið kynferðisbrot. Báðir menn voru vistaðir í fangageymslum lögreglunnar. Það var svo á tólfta tímanum sem tilkynnt var um umferðaróhapp á Nýbýlavegi þar sem ekið hafði verið á umferðarljós. Bifreiðin reyndist bremsulaus er ökumaðurinn ætlaði að stöðva fyrir bifreið sem á móti kom. Ökumaður og farþegi voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar þar sem þeir kvörtuðu vegna eymsla. Tiltekið er í skeyti lögreglunnar að ökumaðurinn hafi sagt bifreiðna verið í viðgerð á bremsum fyrir um tveimur dögum síðan.
Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira