Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2017 07:56 Aðstoðarforsætisráðherra Spánar, Soraya Saenz de Santamaria. Vísir/afp Stjórnvöld á Spáni hafa svipt Katalóníu sjálfstjórn sinni og tekið yfir stjórn héraðsins. Ákvörðunin kemur degi eftir að meirihluti þingmanna héraðsþings Katalóníu samþykkti að lýsa yfir sjálfstæði. Í yfirlýsingu frá Spánarstjórn í morgun var tilkynnt að aðstoðarforsætisráðherrann Soraya Saenz de Santamaria muni tímabundið fara með stjórn héraðsins. Þá hefur verið greint frá því að æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos hafi verið vikið frá störfum. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tilkynnti í gær að héraðsþing Katalóníu hafi verið leyst upp og forseta héraðsþingsins, Carles Puigdemont, verið vikið úr embætti. Þá hafi verið boðað til kosninga til héraðsþings fimmtudaginn 21. desember. Fjölmenn mótmæli, bæði með og gegn sjálfstæði héraðsins, voru í Barcelona og víðar langt fram á nótt. Búist er við frekar mótmælum í dag og þá hefur verið boðað til fjöldafundar í spænsku höfuðborginni Madríd þar sem talað verði fyrir sameinuðu Spáni og að stjórnarskrá landsins verði virt. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Forsætisráðherra Spánar hefur boðað til héraðskosninga í Katalóníu 21. desember til að reyna að binda enda á stjórnmálakreppuna. 27. október 2017 19:26 Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. 27. október 2017 18:00 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Sjá meira
Stjórnvöld á Spáni hafa svipt Katalóníu sjálfstjórn sinni og tekið yfir stjórn héraðsins. Ákvörðunin kemur degi eftir að meirihluti þingmanna héraðsþings Katalóníu samþykkti að lýsa yfir sjálfstæði. Í yfirlýsingu frá Spánarstjórn í morgun var tilkynnt að aðstoðarforsætisráðherrann Soraya Saenz de Santamaria muni tímabundið fara með stjórn héraðsins. Þá hefur verið greint frá því að æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos hafi verið vikið frá störfum. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tilkynnti í gær að héraðsþing Katalóníu hafi verið leyst upp og forseta héraðsþingsins, Carles Puigdemont, verið vikið úr embætti. Þá hafi verið boðað til kosninga til héraðsþings fimmtudaginn 21. desember. Fjölmenn mótmæli, bæði með og gegn sjálfstæði héraðsins, voru í Barcelona og víðar langt fram á nótt. Búist er við frekar mótmælum í dag og þá hefur verið boðað til fjöldafundar í spænsku höfuðborginni Madríd þar sem talað verði fyrir sameinuðu Spáni og að stjórnarskrá landsins verði virt.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Forsætisráðherra Spánar hefur boðað til héraðskosninga í Katalóníu 21. desember til að reyna að binda enda á stjórnmálakreppuna. 27. október 2017 19:26 Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. 27. október 2017 18:00 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Sjá meira
Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Forsætisráðherra Spánar hefur boðað til héraðskosninga í Katalóníu 21. desember til að reyna að binda enda á stjórnmálakreppuna. 27. október 2017 19:26
Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. 27. október 2017 18:00
Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37