Murray og Williams munu keppa á Opna ástralska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 17:00 Serena Williams sést hér fagna sigri á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Vísir/AFP Serena Williams og Andy Murray munu snúa aftur á tennisvöllinn í janúar. Þetta sagði framkvæmdarstjóri Opna ástralska risamótsins, Craig Tiley. Murray, sem situr í þriðja sæti heimslistans, hefur ekki spilað síðan í júlí vegna meiðsla á mjöðm. Hin 36 ára Serena Williams, sem er ein sigursælasta tenniskona sögunnar, eignaðist sitt fyrsta barn nú í september. „Allir bestu tenniskapparnir verða komnir til baka í Melbourne,“ sagði Tiley. „Ég hef talað við Murray og hann ætlar sér að eiga frábært ár 2018.“ Williams gaf út áður en hún átti dóttur sína að hún ætlaði sér að vera komin til baka fyrir Opna ástralska, en hún vann mótið í fyrra. „Hún vill koma til baka og verja titil sinn,“ sagði Craig Tiley. Hann á einnig von á því að efsti maður heimslistans, Novak Djokovic, verði kominn þangað en hann hefur verið að glíma við meiðsli í olnboga. Tennis Tengdar fréttir Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07 Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Serena Williams og Andy Murray munu snúa aftur á tennisvöllinn í janúar. Þetta sagði framkvæmdarstjóri Opna ástralska risamótsins, Craig Tiley. Murray, sem situr í þriðja sæti heimslistans, hefur ekki spilað síðan í júlí vegna meiðsla á mjöðm. Hin 36 ára Serena Williams, sem er ein sigursælasta tenniskona sögunnar, eignaðist sitt fyrsta barn nú í september. „Allir bestu tenniskapparnir verða komnir til baka í Melbourne,“ sagði Tiley. „Ég hef talað við Murray og hann ætlar sér að eiga frábært ár 2018.“ Williams gaf út áður en hún átti dóttur sína að hún ætlaði sér að vera komin til baka fyrir Opna ástralska, en hún vann mótið í fyrra. „Hún vill koma til baka og verja titil sinn,“ sagði Craig Tiley. Hann á einnig von á því að efsti maður heimslistans, Novak Djokovic, verði kominn þangað en hann hefur verið að glíma við meiðsli í olnboga.
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07 Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30
Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29
Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30
Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15
Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15
Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07
Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00