Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2017 13:27 Donald Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Er þetta liður í tilraun Trump að hnekkja á sjúkratryggingakerfinu sem jafnan gengur undir nafninu Obamacare. Trump greindi frá ákvörðun sinni nokkrum klukkustundum eftir undirritun sérstakrar forsetatilskipunar sem heimilar sölu á tryggingum sem undanþegnar eru ákveðnum ákvæðum laganna. BBC greinir frá þessu. Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare, en tilraunir hans hafa ítrekað verið stöðvaðar af Bandaríkjaþingi. Leiðtogar Demókrata á þingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hana „illgjarna“ og líkja við „umfangsmikið og tilgangslaust skemmdarverk“. Segja þeir að ákvörðunin muni helst bitna á fátækustu þegnum landsins. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að styrkirnir til tryggingafélaganna, sem nemi milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju og standi nú til standi að loka á, standist ekki lög.The Democrats ObamaCare is imploding. Massive subsidy payments to their pet insurance companies has stopped. Dems should call me to fix!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 ObamaCare is a broken mess. Piece by piece we will now begin the process of giving America the great HealthCare it deserves!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 Donald Trump Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Er þetta liður í tilraun Trump að hnekkja á sjúkratryggingakerfinu sem jafnan gengur undir nafninu Obamacare. Trump greindi frá ákvörðun sinni nokkrum klukkustundum eftir undirritun sérstakrar forsetatilskipunar sem heimilar sölu á tryggingum sem undanþegnar eru ákveðnum ákvæðum laganna. BBC greinir frá þessu. Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare, en tilraunir hans hafa ítrekað verið stöðvaðar af Bandaríkjaþingi. Leiðtogar Demókrata á þingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hana „illgjarna“ og líkja við „umfangsmikið og tilgangslaust skemmdarverk“. Segja þeir að ákvörðunin muni helst bitna á fátækustu þegnum landsins. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að styrkirnir til tryggingafélaganna, sem nemi milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju og standi nú til standi að loka á, standist ekki lög.The Democrats ObamaCare is imploding. Massive subsidy payments to their pet insurance companies has stopped. Dems should call me to fix!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 ObamaCare is a broken mess. Piece by piece we will now begin the process of giving America the great HealthCare it deserves!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017
Donald Trump Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira