Átök í Katalóníu Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2017 13:04 Lögregluþjónar á götum Barcelona. Vísir/AFP Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, hefur fordæmt aðgerðir lögreglunnar í héraðinu og segir beitingu ofbeldis vera óréttlætanlega. Yfirvöld á Spáni hafa heitið því að koma í veg fyrir kosningu um sjálfstæði Katalóníu og hefur stjórnarskrárréttur Spánar sagt atkvæðagreiðsluna vera ólöglega. Þúsundir lögregluþjóna hafa verið sendir til héraðsins þar sem þeir reyna að koma í veg fyrir kosninguna og til átaka hefur komið á milli lögreglu og íbúa. Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. (Uppfært 13:35. Áður var tala særðra mótmælenda 91) Juan Ignacio Zoido, innanríkisráðherra Spánar, kennir Puigdemont um atburði dagsins og segir þá óskiljanlega. Yfirvöld hafa skora á Katalóna að hæta við atkvæðagreiðsluna sem þeir kalla „farsa“. Borgarstjóri Barcelona, Ada Colau, sagði á Twitter í dag að forseti ríkisstjórnar heigla hefði fyllt borgina af lögregluþjónum.Lögregluþjónar í óeirðarbúningum hafa skotið gúmmískotum að mótmælendum og barið þá með kylfum. Myndbönd af átökunum fara eins og eldur um sinu á internetinu. Lögreglan á Spáni hefur einnig tíst um átökin og segir lögregluþjóna vera að verjast ógnunum og áreiti á meðan þeir sinni störfum sínum og framfylgi lögunum. Sjá má myndir frá átökunum í Barcelona hér.The cases of police violence in #Catalonia are not isolated. These practices are systematic and widespread. #EU MUST speak up pic.twitter.com/sL1iM3OlDj— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Another video out of #catalonia. Que vergüenza. pic.twitter.com/WKKHslzVf0— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) October 1, 2017 Brutal l'entrada policia a #santiscle pic.twitter.com/JYnb8AmHfH— Mar Riera Solà (@marrierasola) October 1, 2017 We sing. They hit. #CatalanReferendum #1O #1Oct pic.twitter.com/P4xrYXUQ3X— M (@totselsentits) October 1, 2017 10:40h: Carregues policials. Trets de bales de goma i salves. c/sardenya amb diputació. varis ferits. #1oct #1octCatRadio #1OTV3 #copdestat pic.twitter.com/IsMoBoXuE9— Arnau Macià (@arnaumamo) October 1, 2017 Cattalan firefighters protecting crowd and standing against Spanish riot police. #CatalanReferendum pic.twitter.com/oNzH5GchJY— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) October 1, 2017 Disparos en Lérida #CatalanReferendum #1Oct pic.twitter.com/zD7pzphXsv— Xisco Gaya (@xiscoo99) October 1, 2017 فيديو| الشرطة الإسبانية تواصل اقتحامها مراكز استفتاء انفصال إقليم #كتالونيا وتفرق المشاركين بالقوة pic.twitter.com/Xk38DniNi5— جريدة سبر (@Sabrnews) October 1, 2017 Us heu Passat amb la coca, esteu malaltissims #CatalanReferendum pic.twitter.com/c2VJ5E3gXn— laDiadadelSí (@laDiadadelSi) October 1, 2017 Of all the police brutality videos I have seen from #Catalonia today this is hands down the most shocking.This is unworthy of any democracy pic.twitter.com/OYaQ8yvDwF— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 #Catalonia: even firefighters are getting kicked and beaten by the Spanish police, simply for protecting citizens from police brutality pic.twitter.com/lCTHcARyiC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, hefur fordæmt aðgerðir lögreglunnar í héraðinu og segir beitingu ofbeldis vera óréttlætanlega. Yfirvöld á Spáni hafa heitið því að koma í veg fyrir kosningu um sjálfstæði Katalóníu og hefur stjórnarskrárréttur Spánar sagt atkvæðagreiðsluna vera ólöglega. Þúsundir lögregluþjóna hafa verið sendir til héraðsins þar sem þeir reyna að koma í veg fyrir kosninguna og til átaka hefur komið á milli lögreglu og íbúa. Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. (Uppfært 13:35. Áður var tala særðra mótmælenda 91) Juan Ignacio Zoido, innanríkisráðherra Spánar, kennir Puigdemont um atburði dagsins og segir þá óskiljanlega. Yfirvöld hafa skora á Katalóna að hæta við atkvæðagreiðsluna sem þeir kalla „farsa“. Borgarstjóri Barcelona, Ada Colau, sagði á Twitter í dag að forseti ríkisstjórnar heigla hefði fyllt borgina af lögregluþjónum.Lögregluþjónar í óeirðarbúningum hafa skotið gúmmískotum að mótmælendum og barið þá með kylfum. Myndbönd af átökunum fara eins og eldur um sinu á internetinu. Lögreglan á Spáni hefur einnig tíst um átökin og segir lögregluþjóna vera að verjast ógnunum og áreiti á meðan þeir sinni störfum sínum og framfylgi lögunum. Sjá má myndir frá átökunum í Barcelona hér.The cases of police violence in #Catalonia are not isolated. These practices are systematic and widespread. #EU MUST speak up pic.twitter.com/sL1iM3OlDj— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Another video out of #catalonia. Que vergüenza. pic.twitter.com/WKKHslzVf0— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) October 1, 2017 Brutal l'entrada policia a #santiscle pic.twitter.com/JYnb8AmHfH— Mar Riera Solà (@marrierasola) October 1, 2017 We sing. They hit. #CatalanReferendum #1O #1Oct pic.twitter.com/P4xrYXUQ3X— M (@totselsentits) October 1, 2017 10:40h: Carregues policials. Trets de bales de goma i salves. c/sardenya amb diputació. varis ferits. #1oct #1octCatRadio #1OTV3 #copdestat pic.twitter.com/IsMoBoXuE9— Arnau Macià (@arnaumamo) October 1, 2017 Cattalan firefighters protecting crowd and standing against Spanish riot police. #CatalanReferendum pic.twitter.com/oNzH5GchJY— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) October 1, 2017 Disparos en Lérida #CatalanReferendum #1Oct pic.twitter.com/zD7pzphXsv— Xisco Gaya (@xiscoo99) October 1, 2017 فيديو| الشرطة الإسبانية تواصل اقتحامها مراكز استفتاء انفصال إقليم #كتالونيا وتفرق المشاركين بالقوة pic.twitter.com/Xk38DniNi5— جريدة سبر (@Sabrnews) October 1, 2017 Us heu Passat amb la coca, esteu malaltissims #CatalanReferendum pic.twitter.com/c2VJ5E3gXn— laDiadadelSí (@laDiadadelSi) October 1, 2017 Of all the police brutality videos I have seen from #Catalonia today this is hands down the most shocking.This is unworthy of any democracy pic.twitter.com/OYaQ8yvDwF— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 #Catalonia: even firefighters are getting kicked and beaten by the Spanish police, simply for protecting citizens from police brutality pic.twitter.com/lCTHcARyiC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017
Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05
Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00