Átök í Katalóníu Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2017 13:04 Lögregluþjónar á götum Barcelona. Vísir/AFP Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, hefur fordæmt aðgerðir lögreglunnar í héraðinu og segir beitingu ofbeldis vera óréttlætanlega. Yfirvöld á Spáni hafa heitið því að koma í veg fyrir kosningu um sjálfstæði Katalóníu og hefur stjórnarskrárréttur Spánar sagt atkvæðagreiðsluna vera ólöglega. Þúsundir lögregluþjóna hafa verið sendir til héraðsins þar sem þeir reyna að koma í veg fyrir kosninguna og til átaka hefur komið á milli lögreglu og íbúa. Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. (Uppfært 13:35. Áður var tala særðra mótmælenda 91) Juan Ignacio Zoido, innanríkisráðherra Spánar, kennir Puigdemont um atburði dagsins og segir þá óskiljanlega. Yfirvöld hafa skora á Katalóna að hæta við atkvæðagreiðsluna sem þeir kalla „farsa“. Borgarstjóri Barcelona, Ada Colau, sagði á Twitter í dag að forseti ríkisstjórnar heigla hefði fyllt borgina af lögregluþjónum.Lögregluþjónar í óeirðarbúningum hafa skotið gúmmískotum að mótmælendum og barið þá með kylfum. Myndbönd af átökunum fara eins og eldur um sinu á internetinu. Lögreglan á Spáni hefur einnig tíst um átökin og segir lögregluþjóna vera að verjast ógnunum og áreiti á meðan þeir sinni störfum sínum og framfylgi lögunum. Sjá má myndir frá átökunum í Barcelona hér.The cases of police violence in #Catalonia are not isolated. These practices are systematic and widespread. #EU MUST speak up pic.twitter.com/sL1iM3OlDj— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Another video out of #catalonia. Que vergüenza. pic.twitter.com/WKKHslzVf0— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) October 1, 2017 Brutal l'entrada policia a #santiscle pic.twitter.com/JYnb8AmHfH— Mar Riera Solà (@marrierasola) October 1, 2017 We sing. They hit. #CatalanReferendum #1O #1Oct pic.twitter.com/P4xrYXUQ3X— M (@totselsentits) October 1, 2017 10:40h: Carregues policials. Trets de bales de goma i salves. c/sardenya amb diputació. varis ferits. #1oct #1octCatRadio #1OTV3 #copdestat pic.twitter.com/IsMoBoXuE9— Arnau Macià (@arnaumamo) October 1, 2017 Cattalan firefighters protecting crowd and standing against Spanish riot police. #CatalanReferendum pic.twitter.com/oNzH5GchJY— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) October 1, 2017 Disparos en Lérida #CatalanReferendum #1Oct pic.twitter.com/zD7pzphXsv— Xisco Gaya (@xiscoo99) October 1, 2017 فيديو| الشرطة الإسبانية تواصل اقتحامها مراكز استفتاء انفصال إقليم #كتالونيا وتفرق المشاركين بالقوة pic.twitter.com/Xk38DniNi5— جريدة سبر (@Sabrnews) October 1, 2017 Us heu Passat amb la coca, esteu malaltissims #CatalanReferendum pic.twitter.com/c2VJ5E3gXn— laDiadadelSí (@laDiadadelSi) October 1, 2017 Of all the police brutality videos I have seen from #Catalonia today this is hands down the most shocking.This is unworthy of any democracy pic.twitter.com/OYaQ8yvDwF— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 #Catalonia: even firefighters are getting kicked and beaten by the Spanish police, simply for protecting citizens from police brutality pic.twitter.com/lCTHcARyiC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, hefur fordæmt aðgerðir lögreglunnar í héraðinu og segir beitingu ofbeldis vera óréttlætanlega. Yfirvöld á Spáni hafa heitið því að koma í veg fyrir kosningu um sjálfstæði Katalóníu og hefur stjórnarskrárréttur Spánar sagt atkvæðagreiðsluna vera ólöglega. Þúsundir lögregluþjóna hafa verið sendir til héraðsins þar sem þeir reyna að koma í veg fyrir kosninguna og til átaka hefur komið á milli lögreglu og íbúa. Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. (Uppfært 13:35. Áður var tala særðra mótmælenda 91) Juan Ignacio Zoido, innanríkisráðherra Spánar, kennir Puigdemont um atburði dagsins og segir þá óskiljanlega. Yfirvöld hafa skora á Katalóna að hæta við atkvæðagreiðsluna sem þeir kalla „farsa“. Borgarstjóri Barcelona, Ada Colau, sagði á Twitter í dag að forseti ríkisstjórnar heigla hefði fyllt borgina af lögregluþjónum.Lögregluþjónar í óeirðarbúningum hafa skotið gúmmískotum að mótmælendum og barið þá með kylfum. Myndbönd af átökunum fara eins og eldur um sinu á internetinu. Lögreglan á Spáni hefur einnig tíst um átökin og segir lögregluþjóna vera að verjast ógnunum og áreiti á meðan þeir sinni störfum sínum og framfylgi lögunum. Sjá má myndir frá átökunum í Barcelona hér.The cases of police violence in #Catalonia are not isolated. These practices are systematic and widespread. #EU MUST speak up pic.twitter.com/sL1iM3OlDj— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Another video out of #catalonia. Que vergüenza. pic.twitter.com/WKKHslzVf0— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) October 1, 2017 Brutal l'entrada policia a #santiscle pic.twitter.com/JYnb8AmHfH— Mar Riera Solà (@marrierasola) October 1, 2017 We sing. They hit. #CatalanReferendum #1O #1Oct pic.twitter.com/P4xrYXUQ3X— M (@totselsentits) October 1, 2017 10:40h: Carregues policials. Trets de bales de goma i salves. c/sardenya amb diputació. varis ferits. #1oct #1octCatRadio #1OTV3 #copdestat pic.twitter.com/IsMoBoXuE9— Arnau Macià (@arnaumamo) October 1, 2017 Cattalan firefighters protecting crowd and standing against Spanish riot police. #CatalanReferendum pic.twitter.com/oNzH5GchJY— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) October 1, 2017 Disparos en Lérida #CatalanReferendum #1Oct pic.twitter.com/zD7pzphXsv— Xisco Gaya (@xiscoo99) October 1, 2017 فيديو| الشرطة الإسبانية تواصل اقتحامها مراكز استفتاء انفصال إقليم #كتالونيا وتفرق المشاركين بالقوة pic.twitter.com/Xk38DniNi5— جريدة سبر (@Sabrnews) October 1, 2017 Us heu Passat amb la coca, esteu malaltissims #CatalanReferendum pic.twitter.com/c2VJ5E3gXn— laDiadadelSí (@laDiadadelSi) October 1, 2017 Of all the police brutality videos I have seen from #Catalonia today this is hands down the most shocking.This is unworthy of any democracy pic.twitter.com/OYaQ8yvDwF— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 #Catalonia: even firefighters are getting kicked and beaten by the Spanish police, simply for protecting citizens from police brutality pic.twitter.com/lCTHcARyiC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017
Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05
Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00