Hanna og Þorsteinn leiða Viðreisn í borginni Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 17:14 Hanna Katrín hefur verið þingflokksformaður Viðreisnar. Viðreisn Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira