Hanna og Þorsteinn leiða Viðreisn í borginni Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 17:14 Hanna Katrín hefur verið þingflokksformaður Viðreisnar. Viðreisn Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira