Hlaupari í lífstíðarbann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. september 2017 11:15 Maryam Yusuf Jamal, Asli Cakir Alptekin og Gamze Bulut. Verðlaunahafar í "skítugasta hlaupi heims“ þar sem 6 af fyrstu 9 hafa fallið á lyfjaprófi. vísir/getty Fyrrum Ólympíumeistarinn í 1500m hlaupi, Asli Cakir Alptekin, hefur verið dæmd í lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum. Hin tyrkneska Cakir Alptekin var svipt Ólympíumeistara og Evrópumeistaratitlum sínum frá 2012 árið 2015, jafnframt sem tyrkneska frjálsíþróttasambandið dæmdi hana í átta ára bann vegna lyfjamisnotkunar. Í ár snéri hún aftur á frjálsíþróttavöllinn eftir að hafa fengið dagsetningu bannsins færða aftur til 2013 og það stytt í fjögur ár. Nú hefur hún hins vegar enn einu sinni verið fundin sek um lyfjamisnotkun og dæmd í lífstíðarbann. „Við munum aldrei líða lyfjamisnotkun,“ sagði formaður tyrkneska frjálsíþróttasambandsins, Fatih Cintimar. Cakir Alptekin hafði áður setið tveggja ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi árið 2004. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir 30% frjálsíþróttafólks notaði ólögleg efni á HM 2011 Yfir 30% frjálsíþróttafólks sem keppti á Heimsmeistaramótinu árið 2011 hafa viðurkennt notkun ólöglegra efna. BBC greinir frá. 29. ágúst 2017 15:00 Ólympíugullið tekið af Alptekin Tyrkneska stúlkan Asli Cakir Alptekin þarf að skila gullverðlaununum sem hún vann á ÓL í London árið 2012. 18. ágúst 2015 07:30 Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. 17. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Fyrrum Ólympíumeistarinn í 1500m hlaupi, Asli Cakir Alptekin, hefur verið dæmd í lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum. Hin tyrkneska Cakir Alptekin var svipt Ólympíumeistara og Evrópumeistaratitlum sínum frá 2012 árið 2015, jafnframt sem tyrkneska frjálsíþróttasambandið dæmdi hana í átta ára bann vegna lyfjamisnotkunar. Í ár snéri hún aftur á frjálsíþróttavöllinn eftir að hafa fengið dagsetningu bannsins færða aftur til 2013 og það stytt í fjögur ár. Nú hefur hún hins vegar enn einu sinni verið fundin sek um lyfjamisnotkun og dæmd í lífstíðarbann. „Við munum aldrei líða lyfjamisnotkun,“ sagði formaður tyrkneska frjálsíþróttasambandsins, Fatih Cintimar. Cakir Alptekin hafði áður setið tveggja ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi árið 2004.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir 30% frjálsíþróttafólks notaði ólögleg efni á HM 2011 Yfir 30% frjálsíþróttafólks sem keppti á Heimsmeistaramótinu árið 2011 hafa viðurkennt notkun ólöglegra efna. BBC greinir frá. 29. ágúst 2017 15:00 Ólympíugullið tekið af Alptekin Tyrkneska stúlkan Asli Cakir Alptekin þarf að skila gullverðlaununum sem hún vann á ÓL í London árið 2012. 18. ágúst 2015 07:30 Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. 17. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
30% frjálsíþróttafólks notaði ólögleg efni á HM 2011 Yfir 30% frjálsíþróttafólks sem keppti á Heimsmeistaramótinu árið 2011 hafa viðurkennt notkun ólöglegra efna. BBC greinir frá. 29. ágúst 2017 15:00
Ólympíugullið tekið af Alptekin Tyrkneska stúlkan Asli Cakir Alptekin þarf að skila gullverðlaununum sem hún vann á ÓL í London árið 2012. 18. ágúst 2015 07:30
Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. 17. ágúst 2017 17:00