Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínuna Skugga-Sveinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2017 23:49 Geysir frumsýndi í gær haust- og vetrarlínuna 2017 sem ber nafnið Skugga-Sveinn Saga Sig/Sunday & White Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. Það var því þétt setið en línan fékk frábærar viðbrögð frá áhorfendum. Glamour sýndi í beinni útsendingu frá sýningunni hér á Vísi í gær en myndbandið frá sýningunni má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má sjá nokkrar myndir af línunni og frá þessum flotta tískuviðburði.Sjá einnig: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir en Skugga-Sveinn er hennar fjórða lína fyrir Geysi. Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar hversdagslífi í borginni, með sterkum vísunum í íslenskan lista- og menningarheim. Haustherferðin sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Að lokinni sýningunni í gær hélt DJ Margeir uppi stuðinu langt fram á kvöld. Léttar veitingar voru í boði og sýningagestir voru leystir út með ýmsum glaðningum.Myndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigErna Hreinsdóttir og Rut SigurðardóttirSunday & WhiteKaren Lind Tómasdóttir, Guðrún Helga Sortveit og Birgitta Líf BjörnsdóttirSunday & WhiteÞað var þétt setið á tískusýningu Geysis og færri komust að en vildu.Sunday & White Tengdar fréttir Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30 Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. Það var því þétt setið en línan fékk frábærar viðbrögð frá áhorfendum. Glamour sýndi í beinni útsendingu frá sýningunni hér á Vísi í gær en myndbandið frá sýningunni má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má sjá nokkrar myndir af línunni og frá þessum flotta tískuviðburði.Sjá einnig: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir en Skugga-Sveinn er hennar fjórða lína fyrir Geysi. Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar hversdagslífi í borginni, með sterkum vísunum í íslenskan lista- og menningarheim. Haustherferðin sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Að lokinni sýningunni í gær hélt DJ Margeir uppi stuðinu langt fram á kvöld. Léttar veitingar voru í boði og sýningagestir voru leystir út með ýmsum glaðningum.Myndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigErna Hreinsdóttir og Rut SigurðardóttirSunday & WhiteKaren Lind Tómasdóttir, Guðrún Helga Sortveit og Birgitta Líf BjörnsdóttirSunday & WhiteÞað var þétt setið á tískusýningu Geysis og færri komust að en vildu.Sunday & White
Tengdar fréttir Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30 Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30
Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00