Ástríðan ekki til staðar hjá Gunnari Jarli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2017 19:30 Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. „Ástríðan sem var til staðar áður hefur ekki verið til staðar í sumar,“ sagði Gunnar Jarl í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað er maður kannski á toppi ferilsins, eins og einhverjir mundu segja, að dæma úti og góður standard. En mér fannst bara ekki vera hægt að gera þetta 70-80%. Ég vil gera mína hluti 100%.“ „Félögin eru ekki að gera nóg,“ sagði Gunnar aðspurður út í stöðu dómaramála í landinu. „Félögin kvarta mikið yfir dómaramálum, en ég get ekki séð að þau séu að leggja mikið til.“ „Það eru mjög fá félög sem sinna dómaramálum af einhverjum metnaði og einhverri alúð.“ „KSÍ mannar alla leiki á Íslandi með dómurum, það er náttúrulega ótrúleg þjónusta, án þess að félög greiði einu sinni þáttökugjöld.“ Gunnar hefur verið á dómaraskrá Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, síðan 2011. „Að dæma þessa stóru leiki, og fara á lokakeppnir og ýmislegt, hefur auðvitað verið alveg gríðarleg upplifun og mikil ánægja.“ „Aðalið er að dæma hérna heima, hitt er gulrót. Mér fannst það ekki vera nóg,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. „Ástríðan sem var til staðar áður hefur ekki verið til staðar í sumar,“ sagði Gunnar Jarl í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað er maður kannski á toppi ferilsins, eins og einhverjir mundu segja, að dæma úti og góður standard. En mér fannst bara ekki vera hægt að gera þetta 70-80%. Ég vil gera mína hluti 100%.“ „Félögin eru ekki að gera nóg,“ sagði Gunnar aðspurður út í stöðu dómaramála í landinu. „Félögin kvarta mikið yfir dómaramálum, en ég get ekki séð að þau séu að leggja mikið til.“ „Það eru mjög fá félög sem sinna dómaramálum af einhverjum metnaði og einhverri alúð.“ „KSÍ mannar alla leiki á Íslandi með dómurum, það er náttúrulega ótrúleg þjónusta, án þess að félög greiði einu sinni þáttökugjöld.“ Gunnar hefur verið á dómaraskrá Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, síðan 2011. „Að dæma þessa stóru leiki, og fara á lokakeppnir og ýmislegt, hefur auðvitað verið alveg gríðarleg upplifun og mikil ánægja.“ „Aðalið er að dæma hérna heima, hitt er gulrót. Mér fannst það ekki vera nóg,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09