Beyonce syngur á frönsku og spænsku í nýju lagi Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. september 2017 08:25 Um er að ræða fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári. Vísir/Getty Fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári rataði á netið í gær. Um er að ræða nýja útgáfu af laginu Mi Gente sem gefið er út til styrktar uppbyggingu í Karíbahafinu og Mexíkó eftir að fellibylirnir Irma og María, sem og öflugir jarðskjálftar, gengu þar yfir í upphafi september Í laginu, sem upphaflega var flutt af J Baldvin og Willy William og heyra má hér að neðan, syngur Beyonce á ensku, spænsku og frönsku. Á Instragram-síðu sinni segir söngkonan að allur ágóðinn af sölu lagsins muni renna óskiptur til neyðaraðstoðar í Mexíkó, Púertó Ríkó og á öðrum eyjum Karíbahafsins. I am donating my proceeds from this song to hurricane relief charities for Puerto Rico, Mexico and the other affected Caribbean islands. To help go to Beyonce.com/reliefefforts. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 28, 2017 at 6:09pm PDT Rúmlega 100 þúsund manns höfðu hlustað á lagið fyrsta hálftímann eftir að það rataði á Youtube í gær. Það er nú komið með næstum 1.3 millljón áhorf. Í laginu syngur Beyonce til fórnarlamba jarðskjálftanna og fellibylanna. „Lift up your people/ From Texas to Puerto Rico/ Dem islands to Mexico.“ Þá syngur hún jafnframt um eigin tilfinningar og minnist á það hvað hún er frábær. „I can be a beast or I can give you emotion / But please don't question my devotion / I been giving birth on these haters 'cause I'm fertile." Mi Gente (Fólkið mitt) er nú þegar orðinn smellur um víða veröld og er til að mynda eitt af fimm vinsælustu lögum Bretlands þessa stundina. Fellibylurinn Irma Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári rataði á netið í gær. Um er að ræða nýja útgáfu af laginu Mi Gente sem gefið er út til styrktar uppbyggingu í Karíbahafinu og Mexíkó eftir að fellibylirnir Irma og María, sem og öflugir jarðskjálftar, gengu þar yfir í upphafi september Í laginu, sem upphaflega var flutt af J Baldvin og Willy William og heyra má hér að neðan, syngur Beyonce á ensku, spænsku og frönsku. Á Instragram-síðu sinni segir söngkonan að allur ágóðinn af sölu lagsins muni renna óskiptur til neyðaraðstoðar í Mexíkó, Púertó Ríkó og á öðrum eyjum Karíbahafsins. I am donating my proceeds from this song to hurricane relief charities for Puerto Rico, Mexico and the other affected Caribbean islands. To help go to Beyonce.com/reliefefforts. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 28, 2017 at 6:09pm PDT Rúmlega 100 þúsund manns höfðu hlustað á lagið fyrsta hálftímann eftir að það rataði á Youtube í gær. Það er nú komið með næstum 1.3 millljón áhorf. Í laginu syngur Beyonce til fórnarlamba jarðskjálftanna og fellibylanna. „Lift up your people/ From Texas to Puerto Rico/ Dem islands to Mexico.“ Þá syngur hún jafnframt um eigin tilfinningar og minnist á það hvað hún er frábær. „I can be a beast or I can give you emotion / But please don't question my devotion / I been giving birth on these haters 'cause I'm fertile." Mi Gente (Fólkið mitt) er nú þegar orðinn smellur um víða veröld og er til að mynda eitt af fimm vinsælustu lögum Bretlands þessa stundina.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira